Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 132
152
ALIX UM UITGJÖRDIR.
Vér tökum þvinæst trúaratiibin, og fyrst þau, er
viíikoma Kristsfræöinni. A 9. bls. segist höf.
finna freisarann staddan í þeim knngumstæbum, sem
hann á undan hafbi kallaí) ”efasainar”, ebur slíkar
”sem vekja efaseniJir”, einsog hann sjálfur aí> orhi
kemst. Oheppilega er þaö aö or&i kvebih um Krist,
aö segja hann verib hafa í ”efasömum kringumstæS-
um,” eptir því sem höf. skilur orhin; því sé hann
ekki í hverri línu sjálfum sér osamkvæmur, þá hlýtur
lesarinn ab skilja þessi orh um ”kiíngumslæí)ur, sem
vöktu efa frelsaranum */’. þaö er spánnýtt ah heyra
slika kenningu um frelsarann, sem eptir skirum orbum
rítníngarinnar var sannleikurinn, og í einingu ineö
fóhurnum, og hver sá, sein les freistíngarsögu Krists
meh athygli hlýtur a6 gánga úr skugga um, aí> þab
var í engri ráðgátu fyrir honum, hvaö hann skyldi
gjöra á freistíngartímanum.
A 10. hls. lítur svo út, sem höf. skohi spádoma
ens gamla tcstamentis uin Messías sem lausar greinir
hér og hvar innanum þaí>, er hafi tiltekna tölu og
standi cinstakir, án nokkurs samhands vi6 hina abra
spádoma, og stybur aS því þab, sem höf. segir á 18.
bls., þott hann sé hér, sem annarstabar, næsta óljós
og ógreinilegur. Víst er þah a?> sönnu, aí) Kristur
heimfærir uppá sig einstakar greinir úr enu gamla
é) Aö vísu segir liöf. J>ella eliki beinlínis; eii kynni nokhrum
aö f>yl»ja, sem ver lcggjnm of mikið i orð Lans, svörum vcr
J>ví svo* að engum liöfundi cr J>á rángt gjört er lianrt er
látinn |>ýða sig sjálfur, scm vér gjörum liér; og kenníng
liöf. um Kr. annarstaðar í ræðunum sannfærir oss um, að
f>eita sé rétt skilið.