Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 133
ALIT Ol RITGJÖRDIR.
133
testamcnt!, en liann hefir jafnframt sjálfnr sýnt,
hvernig skilja eigi orb sín, er hann segir: þær (ritníng-
arnar, ekki ritníngarg r e i n i r n a r) eru þab sem
vitna um mig. þott nú höf. enga ski'ra hugmynd
láti í ljósi um samband spádómanna sin í milli, þá
hefir hann þó Ijóslega gefib ab skilja, hvilíkt hann
álíti sambandiíi milli Krists og spádómanna. þab er
hægt aö segja þab í fám orbum, því þab er gagn-
stætt því, sem í raun og veru er. Kristur er, eptir
ritníngunum, herra spádómahna einsog hann er lög-
málsins, en höf. lætur spádómana vera aíi fræfea Krist,
henda honum, atvara hann og jafnvel ógna honum,
svo höf. hikar sér ekki vib ab telja þá í röÖ meb hin-
um öbrum freistíngum (á 17. hls-), og er þetta ”rétt
náttúrlegt” , einsog höf. sumstabar ab orbi kemst, er
hann lætur Krist vera í slíkri þoku um verk sitt,
sein víba er af ræbunum ab sjá, og í ”efasöinum
kríngumstæbum”, einsog ab frainan cr getib. þab
lítur svo út, sein höf. hafi í óýndis úrræbum farib
þannig meb spádómana, sem væri þeir ónýtir og þýb-
íngarlausir ella; en þab er meb öllu rángt: því Kristur
vissi sjálfur, ab hann var hinn fyrirheitni, og var svo
lángt frá því, ab liann þyrfti ab fræbast af spádómunum,
ab hann var þess einn um kominn ab þýba þá rétti-
lega og útlista þau hin andlegu sannindi, er í þeiin
eru fólgin ; er þab í þessum skilníngi, ab Kristur segir,
ab spádómarnir hafi rætzt á sér, því meb honum varb
t
fyrst til fullnustu Ijóst til livers þeir mibubu. A 13.
bls. bregbur fyrir þeirri hugmynd hjá höf. um Jesús,
ab háski sá, sem biiinn var lífi hans, hafi einn ollab
honuin þeirrar bitru ángistar og pínu, sein af gub-
spjöllunum má sjá ab á hann lagbist í daubastríbinu;