Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 134
154
AL.lT IM RITGJÖRDIR.
en hver, sein meS athygli les píníngarsögnna og
gjörvalla lífssögu Krists, nuin geta gengií) úr skugga
um, aí> annab inuni hafa lagzt þyngra á hann, enn
háski sá, sem húinn var liíi sjálfs hans; sjálfutn Kr.
farast svo orh uni daufeastund sína, sem sé hún sá
tíini, er muni gjöra hann dýríilegan; eba heldur höf.
aí> honum, sem var upprisan og Iífi&, hafi farizt niiímr
í þessn efni, enn inörgum gofeum kristnum inanni,
sem mefc Páli postula álítur dauhann ávinning fyrir
sig? A 15. bls. sést einna Ijo'sast, hvílíkar se hug-
myndir höf. uiu frelsarann; vér tölum her ekki um
orbatiltækin, sem oss virðast næsta óvi&kunnanleg og
iýsa einhverri sérvizku, t. a. m. ”a?> samvizka Kr.
segi honum gu?s vilja meb þeirri vizku, aí> hann
álíti hennar raustu fyrir hoíiorb sins föíiurs”; en hitt
verírnm vér a?> taka fram, sem höf. segir, a6 Jesú
hafi hlotiíi a?> vera hulin sú blessun, sein lei?a mundi
af dau?>a hans fyrir mannkyni?i, því þótt höf. bæti
vi?>: ”a't nokkru leiti”, þá er þa?> svo Iángt frá, a?> þa?>
bæti úr fyrir honum, a?> þa?> bendir einmitt lesaranum
til, a?> þa?> hafi vaka?> fyrir honum, a?> hann væri a?>
fara me?> ósannindi, er honum fórust slik or?> um
Krist. þa?) er líka víst a?> svo er, því sjálfs Kr. or?>
erti vottur þess, a?> hann vissi gjör ávöxtu dauía síns
fyrir mannkyni?); mebal fjölda ritningargreina, sem
sta?)festa þa?>, tökum vér þær til, sem berastar eru:
hjá Jóh. 12, 24 talar Kr. svo uin frækorni?), a?> þa?>
fái því ab einsávöxt bori?>, a?> þa?> falli í jör?>ina og deyi,
og seinna í sama kap., 32 v., segir hann: þegar eg
ver?) af jörbu hafinn, þá mun eg alla a?> mér draga,
sbr. Jóh. 3, 14, 15; og 16, 7: eg segi y?iur satt, þa?>
er y?>ar ábati a?> eg fari he?>an o. s. frv., sbr. Matth.