Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 135
ALIT UM IUTGJÖRDIR.
133
20, 28: eg læt líf initt til lausnargjalds fyrir inarga, og
sama er meiníng innsetníngaror&a kvöldmáltíbarinnar.
Af þessuin greinuin er degi Ijósara, ab Kr. hafi í
engum vafa veriíi nm þetta efni. En höf. ber fyrir
sig í skobun sinni, ab Kr. Iiafi or&ib eptir mann-
dóiiiinum aí) vera í óvissu um ávöxtu dauba síns, því
eptir skoíiunarmáta höfund. ”heyrir þab til hans niö-
urlægíngar”, aS gubdóins spekin geti yfirgefiö hann;
en höf. gætir ekki ab því, a& Jesús talar einmitt í
sinni niBurlægíngu áíiurgreindum orbum, sein Ijóslega
vitna um hans gubdómlegu speki. Vér ætlum ekki
aö fara ab þrátta vi& höf. um sambandib millum Kr.
guíidómlegu og manndómlegu náttúru, því kirkjusagan
vitnar ab nóg hafi veriíi a& gjört í því efni, og ætti
hver kennimafeur ab hafa um þaö einhverja vitneskju.
En vér getuin ekki neitað, aö skoöun höf. viröist lúta
aö því, aö hann álíti Jesú guödómlegu náttúru einsog
fat, er hann hafi getaö fært sig úr og í. þótt þaö sé
reyndar ekki ætlun vor, aö fara í nákvæman reikníng
viö meiníngar manna í þessu efni, sem jafnan er
mikill leyndardómur, þá þoluin vér samt ekki, að
kennimenn kirkjunnar kenni þaö, sein berlega er
gagnstætt ritníngunni og trúarjátníngunum í kristileg-
um trúaratriöum. þessi skoöun á Kr. náttúru hjá höf.
leiÖir til mótsagna þeirra, sein maöur rekur sig á hjá
honum, og vandræöa þeirra sem hann kemst í, t. a.
m. á 15. bls. segir höf., aö frelsarinn hafi vitaö ”aö
þaö var guös vilji aö hann liöi kvalir og dauöa”, en
á 15. og 16. bls. segir hann, ”aö hann heföi gjarnan
óskaö aö koiuast hjá píslarvættis dauöa,” og ”umflýja
þær kvalir, sein fyrir honuin láguaf þessu veröur
aö leiöa, aö Kr. hafi óskaö aö koma sér hjá vilja guös