Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 136
156
ALIT l)M IIITGÍÖRDIR.
en aS þekkja til hlýtar guíis vilja, og vilja j)ó komast
hjá honum, er symlsanilegt, og á einúngis heima hjá
Jieim, sem eru undir valdi syndar og spillíngar, en
er svo lángt frá aö eiga heima hjá hinum heilaga og
sjndlausa, a& menn mega ekki einusinni komast Jiannig
aíi orbi nm J)á, sem fyrir fribjiægínguna eru orfenir
endurfædd gubs hörn, og Jjessvegna kappkosta jafnan
ab vera hans vilja samkvæmir. þannig hefir J)á höf.,
meb Jiví a& halla ávallt á guBdóms náttúru Kr., látib
berast J)ángafe, af) hann ósjálfrátt lætur Krist standa í
röh annara syndugra manna, aö J)ví einu undanteknu,
a& hann hefir Jieim öflugri vilja til að berjast og
sigra. Á sama skobunarhætti á ebli Kr. er öll önnur
ræban bygb, J)ar sem verib er ab útlista tign manns-
ins og Kr. sérílagi, getur hver sannfærzt um J)ab,
sem vill Iesa hana, og bendum vér Jiá einkum til 25,
og 26. bls., sbr. 33. bls. Ritníngin Jiarámóti kvebur
jafn fastlega ab J)ví atribi, ab Kr. sé gnbdóinlegs eblis,
senr hinu, er höf. eingaungu tekur frain; og henni
á ab fylgja. En höf. hefir ekki látib Jiar stabar nema,
er hann hallar á gubdóms efeli Krists, heldur fer hann
svo aubvirbilegum og óverbugum orbum um gubs son,
ab J)ab hlýtur afe meiba hvers kristins manns til-
finníngu, t. a. m. á 11. hls., ”aö Kr. helbi verib vorkun,
J)ótt hann hefbi horfib á flólta” — (mundi ekki fara
betur á J)ví, ab vér sæktum vorkun til hans, enn ab
ver vorkennum honumf); á 18. bls. ”ætlum ekki ab
J. hafi verib of grandvar”, og á 84. bls. ’j)ab var
náttúrlegt, ab þær píslir og skapraunir, er Jesús
leib, hefbi espab gebsmuni hans;” (vér veröum aö
spyrja, hvort þab hæfi af) tala svo um hann, sem er
vor algjörba fyrirmynd ?); á 30. bls, ”J. forbabist