Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 138
138
AUT VM RITGJORDIR.
rá6 og frjálsræiji mannsins ekki orfcife hvort öíiru svo
gagnstætt, sem látib er vera í ræbnnni; ab vísu er
ekkert afe því ab finna, aí> skoíia hvort ser í lagi, en
því má jafnframt aldrei gleyma, ab gub nær þá fyrst
tilgángi sinum mefe mannkynib, þegar frjálsræbib og
ráb gubs og forsjon samlaga sig og leggjast á eitt, og
viljuin vér taka þab her alvarlega frarn, afe þafe er kristin-
domurinn einn allra trúarliragfea, sem sættir frjálsræfei
niannsins vife gufelegt ráfe, um leife og hann hefir i
ljo's leidt sameining gufes og inanns i Kristd. Eptir
afe vér höfum nú svnt, hvar ræfean á sér stafe, yfir-
höfufe afe tala, þá ætlum vér afe hver einn muni geta
farife nærri um, hvernig höf. farist afe leysa af hendi
8líkt efni. Hann leifeir framhjá ser afe styfejast vife Ijo's
ens nýja testamentis, sem er einka trúarregla krist-
inna manna; og í stuttu máli rekur þar afe, afe á vífe
og dreif í gjörvallri ræfeunni bregfeur fyrir áþekkum
lærddmum og gyfeíngur efea Tyrki niundi kenna, er
heyrt heffei um vifeureign þeirra Krists og gyfeínga;
ver bendum lesaranum einkuin til þessara orfea á 61
bls.: ”gdfeir menn kunna stundum í gdfeum tilgángi
afe áforma þafe og byrja, sem í sjálfu sér er saklaust
og leyfilegt, en þd gufes ráfei gagnstætt”. þegar þeir,
er byrja slik fyrirtæki, öfelast ekki afestofe og blessan
gufes til afe koma þeim fram, þá mega þau afe engu
verfea, og af því sjáuin vér, afe þau bafa ei verife gufes
ráfei samkvæin; en — er hitt ekki deginum Ijdsara,
hversu gálausir, o'gnfelegir, vonzkufullir menn áforma
°g byrja ótölulega mart, sem er bersýnilega illt, og
afe öllu gufes vilja gagnstætt, — og hversu ná þd ekki
þessi illskufullu áform og fyrirtæki optsinnis undrun-
arverfeum framgángi ?"; á 62. bls.: ’þeim er gefife