Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 139
ALIT UM RITGJORDIR.
139
frelsi til a% hngsa, áfonna, byrja á, hverju sein þeir
viija, til þess ab hefja sig upp á mo'ti gu&s ráíii —
nteira geta þeir ekki”; sbr. 66. bls. ”j>yrftuin ver og
opt ekki annað, enn þekkja hugarfar og áfonn yinsra
inanna og Jjo'fea, og vita hvata syndir og skaferæíii
þeir í hyggju hafa, þá mundi þab verba oss skiljanlegt
hvers vegna guð lét þá mæta ófórum og gjörbi opt í
skyndi eSa inefe skelfíngu enda á uppgángi þeirra” —
og svo fer á endanum, sem von er, ab höf. er ekki
nær lausn efnisins enn í upphafinu, þótt hann tífeum
og einatt í ræfeunni þykist hafa lokife henni. Og
hvafe frjálsræfei mannsins vifevíkur, þá hefir höfundi
farizt óheppilega, er hann vill sanna þafe af enura
vondu og gufes vilja ósamkvæmu athöfnuin; þvi' þó
ekki inegi kalla þá, erilla breyta, frjálsræfeinu svipta, þá
fara þeir þó illa inefe frjálsræfei sitf, og nefnir ritningin
þvílíka þræla syndarinnar; væri ekki unt annafe frjáls-
ræfei afe tala enn þetta, þá væri þafe í sannleika ekki
eptirsóknarvert; heffei því betur farife á því, afe höf.
heffei haldife sér vife hife sanna frelsi, og í fám orfeum
komife þar inn undir hinu óæfera frelsinu, sein þá
fyrst nær sínu sanna gyldi. þessi ræfea sýnir bert,
hversu mentun og uppfræfeíng sé inönnum ómissandi
til aö geta ráfeife vife andleg sannindi.
því næst nefnum vér til ma n n f r æ fei na, sem
önnur ræfean hljófear afe mestu leiti uni; ferst höf. hér
sein annarstafear, afe hann tekur ekki skírt og ljóst
fram trúaratrifein, eins og þau eru í sjálfum sér, held-
ur fliekir hann þau mefe óvifekunnanleguiu og gufeleg-
um fræfeuin ósamkvæmiim orfeatiltækjuin. jþannig ætlar
hann t. a. m. á 25. og 26. bls. afe lýsa mannsins and-
legu tign, og lætur hana vera í því fólgna, afe hann