Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 140
140
ALIT UM RITGJOKDIR.
”eptir rétti sköpunarinnar sé koininn frá guSi”, og
vera þab einkenni er „upphefji liann yíir allar abrar
skepnur’; ekki er gott á þab ab ætla, hvab höf.
ineinar meb „sköpunar rétti”, en enga skepnu vitum
ver þá, seiu ekki sé frá gubi komin eptir sköpunar
rétti. Orbatiltæki þab, sein bezt lvsir hinni andlegu
tign inannsins í stuttu niáli, er hib algenga kristilega
orb, tlgubs inynd”, sem stendur í barnakverinu, en
þab nefnir höf. alls einusinni í ræbunni. Ab segja ab
inennirnir ,sé útgengnir frá gubi”, sein höf. gjörir á
34. og 35. hls., er óvibkunnanlegt, og getur misskilist;
kemst ritningin svo ab orbi einúngis um Krist og
heilagan anda.
A 81. bls. fer höf. undarlegum orbuin um ástand
hinnar deyjandi manncskju, er hann segir: í(þegar
hann (hinn deyjandi) finnur þab augnahlik yfir sig
komib, sem hann býst vib ab varpi ser í eilíft myrkur
og gleyinsku”; hvernig höf. hafi getab farib ab kom-
ast þannig ab orbi, þegar hann átti ab fara ab leggja
út af Jesú dauba, er ekki aubskilib. Hvort nokkur á
daubastnndinni búist vib „ab varpast í eilíft myrkur
og gleymsku”, ebur í (leilífar hörmúngar”, ætlum vér
ab sönnu ab höf., sem reyndum ”sálusorgara’’, sé
kunnugra enn oss, en þótt sturlun og nokkurskonar
örvæntíng geti sterklega þjáb og þjakab á daubastund-
inni, þá eigum vér hágt ineb ab ímynda oss, ab slíkt
vonarleysi, sein höf. gjörir ráb fyrir, sé mannlegu
ebli samkvæmt, ekki til ab taka hjá kristnum mönn-
um, sem fyrir trú sína geta v:cnt sér líknar.
Y'ér viljum ab lyktum geta þess, ab höf. er víba
óvandur ab, hvernig hann fer meb trúargreinir og
frásögur hins nýja t es t a m e n t i s, rángfærir