Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 143
ALIT I M UITGJÖnDIR.
145
dalins prédikanir”, sómi sinnar tíbar, eru fyiir, eba
uhelgidaga prédikanir síra Arna Helgasonar”, sein eiga
mikib lof skilib.
Er vér nú stuttlega höfum yfirfari?) ræímrnar, þá
virbist oss ekki betur, enn aí> vér höfum fullan rétt til
at> leggja þann do'm á þær, aö þær Ivsi harbla iniklum
skorti á þeirri mentun, sem heimta má af hverjuin
kristilegum kennimanni, því fyrst vantar höfundinn
ljo'sa þekkíng á kristilegum trúarlærdómum og sann-
indum þeirra, og skortir því kristilega andagipt; þar-
næst skortir hjá honum rétta þekkíng og skynsamlega
skobun mannlegs eblis, og þarabauki vantar hann skiln-
íng á því, hverjar aí) sé andlegar þarfir þessara tíma
og þjóbar sinnar; þessari andlegu fátækt höf. er
samfara stakt smekkleysi, nokkurskonar uggleysi og
traust mikib á sjálfum sér, eins og þeim er titt, sein
þykjast byggl hafa hús sitt á bjargi, þótt þaö í raun
og veru standi á sandi. Vera má, að mörgum kunni
ab þykja hér djúpt tekib í árinni, en ræburnar lýsa
sér bezt sjálfar, höfum vér þó lángtfrá ekki tínt til
allt, sem ab þeim mætti finna, því þab hefbi verib
óvinnanda, en eimingis hreift vib svo miklu sem osSi
þútti mega nægja, til þess aí> sýna frain á, hvi'Iik bók
þetta væri; vér höfum viljab vera svo sanngjarnir seirt
oss hefir veriö unnt, og þv/ látib þab kyrt liggja, ef
oss þótti í einhverju tilliti bót mæiandi. þótt þab sé
æskilegt og vel virbanda, ab hver sá, sem finnur hjá
sér köllun til ab fræba og menta abra, liggi ekki á
libi sinu, heldur láti sér annt um ab Iáta sein flesta
hafa þess not, meí) því ab gjöra þab öllum kunnugt í
bókuin, þá er þab aptur á móti aö engu virÖanda, aö
trana sér fram eyrindislaust, og þaö gjörir sá, sem