Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 144
144
ALIT UM IUTGJÖRDIR.
nieb ritum sínuin í engu bætir, heldur, ef til vill,
freniur lýtir, bókinentir þjó&ar sinnar. jþareb oss Is-
lcndinguni er nú um stundir á því einu þörf, er í
einhverju geti aukib frainfarir þjó&arinnar, annabhvort
í andlegunt efcur likauileguni efnuin, þá þykir oss þab
skylda ab banda á inóti ölln því, er svo lángt er frá
aö stybja ab þessu iuáli, aö þab fremur er því til
niburdreps og aina. Og þar nú ræbur þessar, er vér
höfum nú fengizt vib, eru svo á sig koinnar bæbi aí)
efni og lögun, ab þær mega teljast nieö einkisverö-
uin bókuni, sem fremur drepa þab, er þær skyldi
glæba, þá þótti oss þaö vera skylda vor, ab gjöra þaö
sem í voru vaidi stób, til ab byggjá þeiin út, og þætt-
uinst vér hafa unnib gott verk, ef ver heföum meb
þessari abfindnj stublab dálítib til þess, ab hanila
mönnum frá ab þeyta frá sér svo óvönilubum og hirbu-
lauslega sömdum bæklingum sem þessi er; viijuin
vér framvegis enu saina fram fara og vonuinst þess
einnig af ölium þeim, er þess eru umkomnir og ekki
láta ser liggja í léttu rúmi mentun þjóbar sinnar; en
ver vonuin, ab enginn misskilji oss svo, seni vér
viljuin aptra nokkruin þeim, sem hefir von uin ab
geta einhverju góbu til leibar komib meb rituin, frá
því ab rita, ver viljum einúngis brýna fyrir mönnuin,
hvílík naubsyn þab sé ab vanda verk sitt, og líkindi
þykja oss til ab höfundi bæklíngs þessa hefbi betur
tekizt, ef hann hefbi látib ser annt um þetta.
J. S.