Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 148
148
II/ESTAUETTARDOMAR .
Landsyfirréttardo'niurinn, er upp var kvebinn í
málinu 24. dag Marz mán. 1828, er svo látandi:
„Gubmundur Davi&sson á aö erfi&a æfilángt í
festíngu, og borga allan koslnab málsins fyrir
undir- og landsyfirrettununi, og sérhvern annan
af því löglega leiíiandi, þaráinebal 2 rbd. S. til
sdknara þess í hérabi, en 1 rbd. 48 sk. S. til síns
svaramanns þar, til þess sdknara fyrir landsyfir-
réttinum 4, en til sins svaramanns þar 3 rhd. silf-
urs, hverjir sjö rbd. silfurs útgreibist þessum
síbarnefndu fyrifram af jústizkzassanum, inot
endurgjaldi af eigum þess domfellda, ebur, í þess-
ara skorti, mefc liigskipa&ri niburjöfnun á amtib.
Dóminum ab fullnægja eptir ráSstöfun yfirvaldsins,
ab lögum.“
Guðbrandur Jonsson, settur sýslumafenr í BarSa-
strandarsýslu, haf&i ábur, þann 13. Júlí 1827, í málinti
þannig dæmt rétt að vera:
„Gtiínnundur Davftsson á, fyrir sviksainlega
leynd á fundarfe, og aíirar þjdfslegar tiltektir
sinar, ab straffast meb erfiði um 5 ár i Kaupin-
hafnar festíngu, samt gjalda allan þann kostnab
er löglega leiðir af þessari sök, sovídt eigur bans
þar til hrökkva, hvaráinebal i dmakslaun til sæk-
janda 7 rbd. 24 sk. og til verjanda 4 rbd. 10 sk.,
alt i silfri, en hvab á brestur í hinu sama, betalist
meb lögskipabri niburjöfnun á amtib. Ab frain-
kvæina eptir réttvísinnar frekari rábstöfun undir
abför eplir lögum.“
Hæstaréttardómur í málinu, genginn 5. Maí1829,
er svo látandi:
„G ubm u n d u r Davíbsson á ab sæta 20
vandarhaggarefsíngu. Itilliti til máls-