Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 150
nÆSTARETTARDOMAR.
180
Jrví, dagseltu 6. Jan. 1791, sem hann haffei Jiegib af
amtmanniniim yfir Vesfur-amtinu; þóttist hann meS
Jiví hafa öblazt öll hin sömu réttindi til fjöru, fiski-
veiía o. s. frv., er konúngi báru, sein eiganda téferar
jarbar. Nú gefur opiö bréf 4. Maí 1778, samkvæmt
rckabálks 1. kap., jar&eganda Iandhlut úr hvölum
Jjeim sem reka á hans lóð; þóttist Skevíng Jjví eiga
rett til hvalreka á fjörum jarbarinnar Ingjaldshóls.
Baebi landsyfirrétturinn og undirrétturinn voru
samt á öferu máli, og dæmdi fyrrtéíiur réttur 20. Ag.
1827 í málinu þannig rétt a& vera:
„Heimaþíngsdómurinn í þessu máli genginn
Jjann 20. Desbr. 1826 á óraskaður ab standa.
Kostnabur þessa máls vib landsyfirréttinn tildæm-
ist hvoruguni málspartanna. Fyrir ótilhlýbilegan
ritmáta í innleggi sínu til landsyfirrettarinns á
kansellíráb Jónas Skevíng ab láta úti til jústiz-
kassans þriú lób silfurs, en verjandans frekari
ákæru-póstum gegn honum og appellatións-sæk-
jandanum, administratóri Stepháni Skevíng,
frávísast þessum rétti. þab ídæmda á ab vera
horgab innan átta vikna frá þessa dóms löglegri
auglýsíngu. Undir abför eptir löguin.“
/ /
I þessu máli sátu ab dómi Isleifur Einarsson og
Bjarni Thórarensen yfirdómarar, og Olafur Finsen
sýslnmabur.
þess ber ab geta, ab B. Thórarensen sendi til
hæstaréttar dómsatkvæbi sitt, er svo miög var frá-
jörðina Ingjaldshól, með veiðistöðu og rettindum Jieim sem
|>ar til heyra til ábúðar og nota cptii^jaldslaust; |>ó skal
hann hnlda við jarðar-húsum á sjálfs sins kostnað, en kirk-
junni af tckjum hennar.”