Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 152
1S2
HÆSTARETTARDOMAR.
Eptir málalyktum þeim, er þannig urbu í hæsta-
retti, má svo viríast, a& téfeur réttur hafi fallist á
ástæður þær, er ábur var getib um, a?) sækjandi hafi
fært til sins máls, og ab rétturinn einktun hafi álitib,
a?) sækjandinn, vegna þess ab jörfein var veitt honum
a?) li'ni, hefibi þau hin sömu réttindi sein opií) bréf 4.
Maí 1778 veitir jarSeganda siálfum til allra hvala
sein reka á hans lólb, og ekki finnst skeyti í.
3. Hib svonefnda Kambsmál, liöfíab gegn Sigurfei
Gottsveinssyni, Jóni Geirmundssyni, Jrini Kolbeins-
syni og HafliSa brtíSur hans, fyrir húsbrot og rán.
Undir málssókn þeirri, er af téíiu illvirki reis, urbu
þaraíauki 26 abrir uppvisir eba grnnabir um þjófnaí)
og ýmisleg önnur afbrot, og má sjá nöfn þeirra í
drimsályktunum þeim, sem hér á eptir fylgja. líán þab
og illvirki, er áSur var getib, var framib ab Kambi í
Arness-sýslu, abfaranott ens 9, dags Febr. mán 1827.
þá um nrittina koniu áburnefndir ránsmenn ab Kambi;
voru þeir ílestir skinnklæddir og höfbu strigatuskur
og dulur yfir höfíium sér og fyrir andlitum, til
þess ab gjöra sig torkennilega, en foríngi þeirra,
Siguríuir Gottsveinsson, var útbúinn nieí) laungu og
oddhvössu saxi, til varnar og mtítstöbu ef á þyrfti ab
halda. þeir komn á bæinn um mibnætti í hinu mesta
illvibri, og brutu upp þegar, en frillc allt: Hjörtur
brindi Jónsson, vinnukonur hans tvær, og barn sex
vetra gamalt, lá í fasta svefni. Sí&an gengu þeir ab
rekkjiim, gripu heimafrilk nakiö og færím niírnr á grilf
og bundu á höndum og fritum; síban dysjuíiu þeir þaö
allt á grilfinu undir reifeíngi, sængurfötum, kvarnar-
stokki, kistu og öibru þvílíku, er þeir í mikrinu fengu
þrifiS til. Eptir þab triku þeir ab ræna, brutu upp