Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 154
134
IIÆSTARETTAUDOM AR.
hýbast vi& staur oíj þrælka æfilángt í festíngu.
Sömnleifcis ber sérhveijuni þeirra þriggia fyrst-
nefndu, ab bæla 5 uierkur silfurs konúngi, og jafn-
niiklu þeim prrsónuni, er serhver þeirra í Kanibi
balt, ehir 7jj spesíu, cn Hafliba Kolbeinssyni ab
bæta jafnmiklu konúngi og bæbi Gubrúnu og
því 6 vetra barni, seni liann batt, bverju þeirra
fyrir sig, eba 7| spesíu, fyrir persónulegt ofríki
og misþyrmíngar. Jón Gottveinsson yngri strafF-
ist meb þrennum 27 vandarhöggmn ; F.inar Jónsson
mefe tvennum 27; Snorri Geirmundsson meb 27
vandarhöggum. I öllu öbru enn málskostnabarins
niburjöfnunar tilliti á undirrétlarins dómur yfir
Gottsveini Jónssyni, Magnúsi Sigurbarsyni, Sol-
veigu Gottsveinsdóttur, Olafi Stepbánssyni, Markúsi
Gíslasyni, Valgerbi Jónsdóttur, Kristínu Gunn-
laugsdóttur, Giibmundi þorlákssyni, F.iríki Snorra-
syni, Teiti Helgasyni, HelgiiOIafsdóttur, Vilborgu
Jónsdóttur, Árna Eyjólfssyni, þorleifi Kolbeins-
syni, Páli Haflibasyni, Jóni Halldórssyni og þor-
valdi Gunn'augssyni, óraskabur ab standa. þarab-
auki eiga: Gubbjörg Gottsveinsdóttir, Kristín
Magnúsdóttir, Gubrún Jónsdóttir, Kristín Hann-
esdóttir, Gunnbildiir Eyjólfsdóttir og Gubbjörg
Kolbeinsdóttir fyrir réltvísinnar ákærnm í þessu
máli fríar ab vera. Sigurbur Gottsveinsson, Jón
Geirmtindsson, Jón Kolbcinsson og Haflibi Kol-
beinsson borgi einn fyrir alla og allir fyrir einn
allan bálfan af þessu máli löglega leibandi kostnab,
ebur hans parta, og sérhver sinn varbhalds
kostnab. Goltsveinn Jónsson og Jón ýngri Gott-
sveinsson e:\nn\ginsoIidum hans 53? parlaog sérhver
sinn varfcha!ds kostnab. Magnús Sigurbsson,
Solveig Gottsveinsdóttir, Markús Gíslason, Val-