Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 155
HÆSTARETTARDOM All.
13»
gerímr Jónsdóttir, Kristín Gunn'augsdóttir, Gnb-
tnundur þorláksson, ö!l 6 in solidum 54j parta.
Eirikur Snorrason, Snorri Geirinundsson, Einar
Jónsson og Teitur HeJgason in solidum „3j parta
en þoivaldur Gunnlaugsson ^j part. Laun sóknara
og svaramanns vife undirrettinn útgreifeist þessum
eptir þess réttar dómi, en sóknara málsins vií)
landsjfirrettinn bera 30 rbd., og svarauianni þeirra
ákærdu 20 rbd. S. fyrirfrani af jústizkassanum,
mót iögskipubu endurgialdi af eigum þeirra dóm-
felldu, eba í þeirra efna skorti vib niburjöfnun á
amtií).
þessum landsyfirréttarins dómi ber fullnusta a&
veita eptir ráfistöfun yfirval&sins, og ídæmdar
bætur og gjöld ab lúka innan 6 vikna frá hans
löglegri auglysíngu. Undir abför eptir Iögum.“
Afiur haffii þórbur s}'slumaf)ur Sveinbjarnarson mef)
tilkvöffmin mefdómsmönnuni á aukaþíngi í Arness-
sýslu þann 21. Jan. 1828 dæmt þann;g rétt af» vera:
(lSigurf)ur Gottsveinsson, nú í arresti á Hjálm-
holti, á af hýfiast vif staur, brennimarkast og
erfifa æfilángt í festíngar þrældómí, samt betala
í enfurgjald þess af honum stolna til Hjörts
Jónssonar á Kambi 11 rbd. 66 sk. rcifm silfurs,
og 4 rbd. 64 sk. reprœsentativer', til Einars
Jónssonar á Laxárdal 8 rbd. 80 sk. og Eyrar-
bakka höndlunar 4 rbd. 80 sk., hvortveggia repræ-
sentativer. Jón Geirmundsson, nú í arresti á
Stóra-Armóti, á afi hýfiast vif) slaur og erfifa
æfilángt í festíngar þrældómi, saint betala í end-
urgjald þess af honum stolna til Hjörts Jónssonar
á Kambi 11 rbd. 66 sk. reifti sllfurs, og 4 rbd. 64
, sk. repræsentativer, og til Eyrarbakka höndlunar