Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 156
156
IIÆSTARETTARÐOMAR.
8 rl>d. 16 sk. rcpræsentativer. Jo'n Kolbeinsson,
nú í vaifehaldi í Bár, á ab erfifea 12 ár í festíngar
þrælddini og betala í endurgjald þess af hontun
stolna til Hjörts bonda Jónssonar á Kambi 11
rbd. 66 sk. reifm silfurs og 4 rbd. 64 sk. repræ-
sentativer. Haflibi Kolbeinsson, nú í variihaldi
á Lángholti, á ab erfiba 8 ár í festíngar þrældómi,
samt betala í endurgjald þess af boniini stolna
og ekki aptur til skila konina, til Hjörts bdnda
Jdnssonar á Kambi 11 rbd. 66 sk. reibu silfurs,
og 4 rbd. 64 sk. repræsentativer. Eiríkur Snorra-
son bdndi á Hdluin á aS hvfeast tvennuin 27
vanfearbögguni og betala sein endurgjald þess af
honunt stolna lil Eyraibakka böndlunar 30 rbd.
44 sk., til þorkels Helgasonar á Geldíngaholti
3 rbd. 16 sk. og til Hannesar Árnasonar á
Kaiigstöfeuni 64 sk.; alt í rcpræsentativer. Guferún
Jdnsdottir samastafear á afe hyfeast 10 vandarhögg-
uni. Gottsveinn Jónsson á Baugstöfenin á afe
hýfeast þrennuin 27 vandarböggum, samt betala
til iMarkiísar Gíslasonnr á Steinsholti 3 rbd. 20 sk.
reifen silfurs, sein endurgiald fyrir 2 af hinuin
fyrir þessuin drepnar rer; líka i fu’Irétti 2J inörk,
efeur 3 rbd. 72 sk. silfurs, til hins saina og eins
mikife til jústizkassans. Afe öferu leiti á hann
fyrir réttvísinnar frekari ákrernm um morfe á úng-
língi Jdni Jo'nssyni fra Skaptholti, fyrrnm í Hlífe-
argerfei, frí afe vera. Jdn Gottsveinsson ýngri á
Forsæti á afe hýfeast tvennum 27 vandarhöggum,
samt betala i endurgjald til Einars bdnda Jdns-
sonar á Laxárdal 64 sk. og ti! dánarbús prestsins
Odds sál. Sverrissonar 1 rbd. 7 sk., bvorttveggja
í repræsentativer. Magnús Sigurfearson á Skrifeu-
felli og Jón Hallddrsson á Gaulverjabæjar —