Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 157
HÆSTARETTARDOMAR.
157
hrepp, á hver fyrir sig a& líba 10 vandarhagga
polití-aga; sá síSarnefndi undir vi&komandi hrepp-
stjóra umsjá, en hann sé frí frá sakarfærslu kostn-
abar útsvari. Solveig Gottsveinsdo'ttir á afc straff-
ast meí) 15 vandarhögguin, þorvaldur Gunn-
laugsson á Grdf á aö hvöast 12 vandarhögguni,
og þab af honum réttinum afhendta fíngurgull,
álitast fyrir átöhilausa eign erfingjanna í prests-
ins Odds sál. Sverrissonar dánarbúi. Snorri
Geirniundsson á Litlahrauni á aö lífea 15 vand-
arhagga pdlití-aga. Einar Jonsson á Skúmstöbuin
á ab straffast meb 30 vandarhöggutn. Olafur
Stephánsson á Neörihömruin á fyrir hluttekníngu
í málskostnabi frí afc vera, en betala i sekt til
Gnúpverjahrepps 2 rbd. reibu silfurs. Markús
Gíslason, Valgerbur Jonsdottir og Kristín Gunn-
langsddttir, öll á Steinsholti, Gubmundur þor-
láksson á Efrihömrum, Kristin Hannesdóttir frá
Stéttum, Gunnhildur Eyjólfsdóttir frá Stórahrauni,
Gubbjörg Kolbeinsdoltir á Eyrarbakka, Gubbjörg
Gotlsveinsddttir á H!í&, Kirstín Magnúsddttir á
Baugstö&um, Teitur Helgason á Skúmstö&iim eiga
öll fyrir rettvisinnar frekari ákærum í þessari sök
frí ab vera. Helga Ólafsddttir á Efrihömrum,
Páll HafliSason á Skúmstö&um, Arni Eyjo'lfsson
á Stöblakoti, þorleifur Kolbeinsson á Stéttúm og
Vilborg Jónsddttir á Leibólfsstö&um eiga fyrir
réttvísinnar ákærum í þessari sök aldeilis frí a&
vera, eins og líka frá hluftekningu í þessarar
sakar kostnabi. Sækjanda þessarar sakar, a&míni-
stralor Johnsen á Stdra árindti bera 20 rbd., en
verjanda sakarinnar, hreppstidra Stepháni Páls-
syni á Oddgeirshdlum bera 5 rbd. í laun fyrir
sdkn og vörn sakarinnar, hvortveggja í silfri,