Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 158
ÍI/ESTABETTAUDOMAR .
15«
hver laun, eins og annar af sakarfærslunui lög-
lega leiddur, og af siiburanitinu sainþyktur, kostn-
aíiur, svarist af eptirskrifubum enn áburnefnbum
persónuin svo leingi eigur þeirra tilhrökkva og
eptir þessari tiltölu: arrestantinn Sigurbur Gott-
sveinsson svari 553 pörtuni alls ináls þessa kostn-
abar; arrestantinn Jón Geirsmundsson 53s pört-
um; arrestantarnir Jón og Hafliði Kolbeinssynir
6aint Gotfsveinn Jónsson hver fyrir sig pört-
um; Jón ýngri Gottsveinsson, Magnús Sigurb-
arson og Teitur Helgason hver fyrir sig 53 parti;
Eiríkur Snorrason og Gubrún Jónsdóttir, eitt fyrir
hæbi ogbæbi fyrir eitt ^ pörtum; Markús Gíslason,
Valgerbur Jónsdóttir og Kristin Gunnlaugsdóttir eitt
fyrir öll og öll fyrir eitt 5T3 parti; Gubmiindur þor-
láksson, Einar Jónsson, Kristin Hannesdóttir, Gunn-
hildur Eyjólfsdóttir og Gubbjörg Kolbeinsdóttir,
hvert fyrir sig parti; Kiistin Magnúsdóttir, Sol-
veig ogGubbjörgGottsveinsdætur, þorvaldur Gunn-
laugsson, hvert fyrir sig parli inálskostnab-
arins. Serhver þeirra arresterubu standi sjálfur
sinri varbhalds og forsorgunar kostnab, frá því
dató, sein þeir eru í vardhald settir. Ab því leiti
eins efea annars þessara eigur ekki tilná ab svara
því hér ákvebna, gjaldist þa& ávantandi afArness-
sýslu sakafallssjóbi, móti endurgjaldi til hans aptur,
vib niburjöfnun á suburamtib, ebur allt landib.
Dómnum ber í straifs og málskostnabarins tilliti
fullnægju ab gjöra eptir yíirvaldsins frekari ráb-
stöfun þaruin, en þær idæinbu fjársektir lúkist
innan 1ó daga, frá þessa dóms löglegri auglýsíngu,
undir laga þvíngun.”
Hæstaréttardómnr í málinu, genginn þann 15.
Júní 1829, er svo látandi: