Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 162
162
HÆSTARETTAK DOMAR.
dæmdi því, sainkvæmt kóngsbréfi 25. Júlí 1808 § 8
8inbr. kóngsbr. 3. Maí 1816 § 2, þannig rétt ab vera:
(lHinn lögsókti, Magnús Jónsson, á ab stratfast
meb þrisvar sinnum tiittiigu og sjö vandarhögg-
um; ab öbruleiti á hérabsþíngs réttardóuiurinn vib
magt ab standa. Aktóri vib landsyfirréttinn, syslu-
manui Stepháni Gunnlögssyni bera finiin, defens-
óri stúd/ósó þorláki Thorgrímsen fjórír ríkisbánka-
dalir silfurs. Hib idæmda ab greib ainnan 6 vikna
frá þessa dóms löglegri auglýsíngu, og annars ab
fullnægja eptir yfirvaldsins rábstöfun undir abför
ab lögum.”
Dóm þennan dæmdu þeir Isl. Einarsson sem
forseti, yfirdómari B. Thórarensen og landfógéti Uls-
trúp sem mebdóinendur.
Undirdómaranum, sýslumanni M. Stepbensen,
hafbi þarámóti ekki þótt næg rök til ab dæma hinn
ákærba sekan, þótt megnar líkur væri frain komnar
móti honum , og var því mefe dómi þeim, er upp
kvebinn var vib rétt í Austur- og Vestur-Skaptafells
sýslu þann 24. Apr. 1828, þannig dæmt rétt ab vera:
l(Magnúsi Jónssyni, húsmanni á Kirkjuhæjar-
klaustri, her fyrir rettv/sinnar frekari ákærum
í þessu ináli frí ab vera, en þó ab borga allan af
málinu lögiega leibandi kostnab, þarámebal til
aktors 2 rhd. og defensors 1 rbd. 48 sk. eptir
amtsyfirvaldsins fyrirsögn og rétt sömduin reikn-
/ngi. Dóini þessuin her ab fullnægja innan 15 daga
frá hans löglegri hyrtíngu undir abför eplir löguin.”
Hæstarettardóinur / málinu, genginn þann 18.
Júní 1829, er svo látandi:
,tMagnús Jónsson á af frekari ákærum
sækjanda íþessu máiisýkn aövera, þósvo,