Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 164
164
11ÆST ARETT ARDOMAR •
”þessu þjófnabarmáli Bjarna Jónssonar á Und-
hóli frávísast til Jöglegrar fullnustugjörbar héraSs-
dóins í þvi fallins þann 12. Okt. 1816. Sá
sakfelldi Bjarni Jo'nsson standi allan af málsin*
appelli til landsyfirréttarins löglega leibandi kostn-
aí), þaráinéSal 4 rbd. S. laun til þess sdknara, en
3 rbd. S. til síns svarainanns vib þennan yfirrétt,
sein fyrifrani lúkist þeim af jústizkassa mót
lögskipuíiu endurgjaidi af þeiin seka. Dtíminum
ab fullnægia eptir ráíistöfun yfirvaldsins og ídæmd
útlát að lúka innan 8 vikna frá hans löglegri
auglýsíngu. — Undir aíiför eptir lögum.”
þessi ddmur var bygbur á því, ab yfirréttinum
virtist málif) eiga ab standa vif) undirréttardóm þann,
er þegar fyrir 12 árum var lagfiur á málif), og sem
bæbi hinn ddinfelldi siálfur, og yfirvaldib þá haffii látib
sér lynda, og þdtti réttinuin þessu ekki vera raskaf)
mef úrskurbi þeim, er yfirvaldif) seinna hafbi gefib um,
ab málinu skyldi skjota til æbra réttar. j)ó var yfir-
ddmari B. Thdrarensen á öbru máli í þessu tilliti, er
honum þotti retturinn vera skyldur ab fara eptir þeiin
hinum síbara amtmanns úrskurbi, og taka málib til
álita og dóms. Samkvæmt þessu ályktabi hann einnig,
ab hinn ákærba bæri ab dæina fyrir þjofnab í öbru
sinni frarninn.
Undirréttardómur sá, er ábur var getib, og sem
upp hafbi verib kvebinn í inálinu þann 12. Okt. 1816,
er svo látandi:
”Bjarni Jónsson, nú á 25. ári, á fyrir hans
illartaba, í öbru sinni framda saubaþjófnab, ab
erfiba í Kaupinannahafnar betrunarhúsi um 4
ár; betala ígjald 2 rbd. silfurverbs, til rettarins
fimin, til aktors 2, og til defensors 64 sk., allt