Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 165
n'ESTARETTARDOMAIt.
165
í silfurverbi; einnig á hann í sakafallssjóíiinn
ab lúka þab, sem honiim bar ab greiba til réít-
arins og inálsfærslumannanna í hinu fyrra þjófn-
abarmáli, og fyrir refsíngu sína 4 rbd. i silfur-
verbi. Verbi enn nokkur afgángur af eigum
hans, gjaldi hann til fátækra svo mikib sem meb
sanngirni verbur krafist eptir áiiti sýslumanns.”
jiess ber aft geta, áb þau hin undarlegu og lítt
skiljanlegu orbatiltæki, sem koma fyrir í þessari dóms-
ályktan, eru ab nokkru leiti svo undir komin, ab hinn
ákærbi hafði drýgt þjófnab í öbru sinni ábur enn
hann bafbi þolab hegníng þá, er hann sköinmu ábur
var dæmdur í fyrir þjófnab í fyrsta sinni framinn, var
sú hegníng þrenn 27 vandarhögg.
Hæstirettur Iagbi hann 22. Júní 1829 svofelídan
dóm á málib:
„Landsyfirréttarins dómuráógyldur, ab
v e r a (frafaldes). Bjarni Jónsson á ab sæta
þrennra 27 vandarhagga refsíngu. Svo
borgi hann og allan löglegan kostnab
þessarar málssóknar og þarámebal í máls-
færslulaun til sækjandaviblandsyfirrétt-
inn 4 rbd. og til svarainan ns 3 rbd., en til
sækjandaviö undirréttinn 2 rbd. og svara-
ma n n s 64 s k., a 111 í silfri, Loksins borgi
hja n n í m á I af æ r s I u I á n n t i 1 m á I a f æ r s 1 u m a n n s
Blechíngbergs fyrir hæstaretti 10 rbd. í
silfri.”
Hæstirétíur befir þannig álitib, ab þó bæbi hinn
ákærbi og blutabeiganda yfirvald ábur hefbi látib sér
lynda undirréttardóminn, væri þab þó heimilt ab skjóta
málinu til æbra réttar, vegna þess ab dóininum hefbi