Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 166
1G6
1IÆSTA.RETTARD0MAR.
albrei fullnægt verib, og af því yfirvaldib gæti breytt
ákvörtmn þeirri, sem ábnr haffei gjörb verií) um samaefni.
þab kynni viríiast undarlegt, afe hæstiréttur dæmdi
hinn ákær&a undir jafnmikla refsíng og þá er hann hafbi
ábur þolafe fyrir þjófnah í fyrsta sinni framinn, þareh
þa& þó er alinenn regla, grundvölluh á lögum og
rétti, ah sérhverju afbroti beri ab refsa stránglegar
þegar þab er ítrekab, og þarabauki enginn efi mun
vera á því, aö hinn ákærhi hafi réttilega dæmdur
verib fyrir þjófnah í fyrsta sinni framinn. Samt getur
svo stafcib á, afc afhrot þafc, er í öfcru sinni var framifc,
eigi ekki skilifc harfcari refsíng enn hifc fyrra, vegna
þess þafc væri Jítilfjörlegt en hitt mikilvægt, og mun
þannig hafa ástatt verifc í má'i því er hér ræfcir um.
6. Mál, risifc útaf inorfci á Natani Ketilssyni,
og gesti hans Pétri Jónssyni, er framifc var á Illuga-
stöfcum í Húnavatns syslu afcfaranótt hins 14. dags Marz
mán. 1828. Mál þetta var höffcafc gegn Frifcriki Sig-
urfcarsyni, 18 vetra gönilutn, Agnesi Magnúsdóttur 33.
ára, og Sigrífci Gufcmundsdóttur 17 vetra; hinum
fyrstnefnda fyrir morfc og morfcbrennu, en báfcurn
enum sífcarnefndu, er voru til heimilis hjá Natani,
fyrir hluttekníng í illvirkinu og hvöt til þess. Einnig
voru þau Daníel Gufcmundsson, þorbjörg Halldórs-
dóttir, Gísli Olafsson og Sigurfcur Olafsson ákærfc um
mefcvitund í inorfcinu, þjófnafc og þjófshyliníngu, og
Johannes Magnússon, þórunn Eyvindsdóttir, Brynjólfur
Eyjindsson og Elínborg Sigurfcardóttir fyrir meinsæri,
þjófnaö og þjófshylmíngu.
I enum svonefndu (lkoIIegíaltífcindum” er prentufc
skirsla um inál þetta, og segir þar svo frá illvirkinu,
afc Frifcrik Sigurfcarson hafi, mefc afcstofc þeirra Agnesar