Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 168
168
ÍIÆSTARETTARDOMAR.
á þess réttar do'inur oraskafcnr ab standa, þd svo,
ab sérhverr fángi og sakfelldur útaf fyrir sig,
standi sinn egin varbhalds kostnab allan, og þann,
er löglega leifeir af sérhvers straffsáleggíngu.
Sdknara málsins fyrir landsyfirréttinuin bera 8,
en svarainanni þeirra ákærbu 6 rbd. S. fyrir frain
af jústizkassanum mot lögskipufeu endurgjaldi af
eigum þeirra sakfelldu, meb sama skiloröi sem
undirréttardomurinn ákvefeur, ellegar í þeirra
efna skorti, meb lögtekinni niðurjöfnun á amtiíi.
Ddminum ab fullnægja meh lögskipuíium hraba
eptir ráfcstöfun yfirvaldsins ab lögum.”
Meb domi þeim, er í Húnavatns svslu haffei
verife á málib lagbur 2. dag Júlí mán 1828, var þannig
dæmt rétt aí) vera:
„Fángarnir FriSrik Sigurbsson, Agnes Magn-
úsddttir og Sigrííiur Giiíunundsdtíttir skulu hafa
fyrirgjört lífi sínu og hálshöggvast meb öxi og
þaráeptir leggjast á steglur og hjól, en höfufein
setjast á stjaka. Daníel Gnbmundsson skal er-
fiba 4 ár í Kaupmannahafnar rasphúsi. þorbjörg
Halldórsddttir i Katadal skal crfiba fimm ár i Kaup-
mannahafnar betrunarhúsi. Gísli Olafsson, Sigurð-
ur Olafsson og Jóhannes Magnússon sknlu hver
fyrir sig hýíiast þrennum 27 vandarhöggum. þo'r-
unn Eyvindsdóttir og Brynjdlfur Eyvindsson skulu
straft'ast, hún ineb 20 en hann inefe 10 vandarhagga
refsíngu. Elínborg Sigurbsddttir á fyrir aktors
ákærum í þessari sök frí a& vera. Andvirbi þess
á lllugastöðum brennda húss og fjármuna borgi
þau Fridrik, Agnes og Sigrííiur öll fyrir eitt og
eitt fyrir öll meö 29 rbd. S. til erfíngja þess
myrdta Natans Ketilssonar, og þeir Fridrik og
Gísli Olafsson andviríii þess í seinna sinn brennda