Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 171
HÆSTARETTARDOMAR.
171
son, þorunn Eyvindsdóltir og Brynjólfur
Eyvindsson hvert um sig 5'j; j)a& sem þá
vantar á niálskostna&inn áaöborgaafal-
in e n n u in s j ó S i. M á I a fæ r s 1 u m a n n i S a I i c a t h
fyrir hæstaretti bera 30 rbd. ísilfri íináls-
færslulaun, og á þ á aí> greifea samkvæint þ v í
sem ákve&ib er u in n ibu rj öf nu n hinsmáls-
kostnabarin s.”
þó hæstiréttur þannig hafi búiíi til nýja dóins-
ályktan, er dómur hans samt, þegar áallt er litib, miög
áþekkur undirréttanna; þaí> eitt ber á inilli í aíial-
málinu, a& hæstiréttur dæmdi þau þriú, er sek voru í
morbinu öll eptir N. D. L. 6—9—1, sbr. tilskip: 24.
Sept. 1824, í stab þess að landsyfirrétturinn dæmdi
einúngis báöar stúlkurnarþannig, en Fribrik Sigurbsson
þar á móti eptir N. D. L. 6—9—12. þessi breytíng
dómsins virbist vera á góímm rökuin bygö, því auö-
vitaö er, aö þau bar öll aö dæma eptir sama lagaboöi,
þareö þær Agnes og Sigríöur höföu unniö aö siálfu
verkinu meö Friöriki, enn þótt hann væri forsprakk-
inn fyrir því. Aptur viröist þaö aö hafa verib sann-
gjarnt, aö dæma þau öll eptir 6—9 — 1, þar sem þaö aö
minnsta kosti var mikiö efunarmál, hvortö—9—12 átti
viö hér, þó undirdómarinn áliti aö svo væri. Viövík-
jandi refsíngu hinna annara, er ákæröir voru, ætlum
vér enga nauösyn á aö leiöa í getgátur, hvorsvegna
hæstiréttur einnig í tiliiti til þcirra hafi búiö til nyja
dóinsályktan, þarsein bæöi afbrotum þeirra var þannig
variö, aÖ engin lög lágu beinlínis viö, heldur varö aö
dæma eptir álituin, og stærö refsínganna þaraöauki
var miög áþekk því, er aöur haföi dæmt veriö viö ena
íslenzku dómstóla.