Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 172
172
HÆSTA RETTARDOM AR.
7, Mál hoffeaí) gogn Magnúsi Signrbarsyni og
Hróbjarti Sænuindssyni fyrir þjófnab. þeir itrím upp-
vísir afe stuldi á 3 saufekindtim, er Sigurfeur nokkur
þorsteinsson og annar mafeur áttn. Líka var þeim
gefife afe sök, afe þeir, til afe skjóta sér undan hegn-
íngu, hafi stofnafe ferfe upp til fjalla til afe koma sér
í sveit mefe útilegumönnum, er þeir hugfeu þar ntundi
búa, og hafi tekife til ferfear þeirrar annara manna
hesta, þarámefeal einn, sem sysluinafeurinn í Rángár-
valla syslu átti. Vek sýslumafeiir fyrir þá sök dóin-
arsæti í málinu.
Undirrétturinn áleit afe hinir ákærfeu einúngis yrfei
dæmdir fyrir saufeaþjófnafeinn; þarámóti var meiri hluti
yfirréttardómendanna á því, afe þá bæri afe dæma
bæfei fyrir saufeaþjófnafeinn, hestatökuna, og áform
þeirra afe samlaga sig útilegumönnum, en forsetinn
í landsyfirrettinum, konferenzráfe M. Stephensen, var
á öferu ináli, og sendi hann dómsatkvæfeijjsitt til hæsta-
réttar. þafe var í því frábrugfeife atkvæfeum mefedóm-
enda hans, afe hann áleit, afe hestatakan yrfei einúngis
afe fara eigendanna á miili og þeirra sem tóku, en
áform þeirra, afe leita á fund útiiegumanna, áleit
hann ósaknæmt. þarámóti dæmdi hann, eins og hinir,
hina ákærfeu seka i saufeaþjófnnfei. Landsyfirréttar
dómurinn, er upp var kvefeinn í málinu 23. dag Sept.
mán. 1829, er svo látandi:
(lSá ákærfei Magnús Sigurfearson á afe erfifea í
5 ár í betrunarhúsi, en Hróbjartur Sæmundsson
afe straffast mefe þrennum 27 vandarhöggum.
Ráfeir skulu þeir in solidntn gjalda 3 lófe silfurs í
útlát fyrir hvern þeirra hesta, sem þeir í óheiin-
jld brúkufeu, til hestanua eigenda, nema fil Sig-