Ný félagsrit - 01.01.1845, Page 175
VIII.
VARNÍNGSSKRÁ.
Af hvitri og ilekko'ttri ull kom frá Islandi hausti
sein leib nálægt 3,500 skippund. f>ar af foru 700
beinlínis til Englands, og fekkst þar nálægt 74 rbd.
fyrir skippundiö. Af ull þeirri er híngaö kom, var
inestallt selt á 75 dali, en hezta ull á 80 eöa 82
dali. Seinna lækkaöi hún í verÖi, og þaö seni eptir
er hér dselt, sem er 100 skp. af dágóöri ull, veröur
eigi selt fyrir 75 dali hvert skippund. Mislita uilin
helir gengiö tregt fyrir 60 dali skippundiö, og eru
enn 100 skp. dseld af henni, en enginn kaupir þd
boöin sé hún fyrir 56 dali.
Hvort hvita ullin gengur út eptirleiöis, cr allt undir
þvi komiö, aö Enskir kaupi hana einsog aö undan
förnu, en þetta er aptur aö nokkru leiti koiniö undir
því, hvort Kínverjar halda áfratn aÖ kaupa aö þeint
dvandaöri vöru þeirra, er þeir húa til úr nllinni, og
því, hvemikiö keniiir frá Garöaríki af ovandaöri ull,
en ullina þaöan niá cptastnær selja fyrir 75 dali
skippundiö, og er hún fullt eins gdb og hin íslenzka,
og æíinlega vel þvegin. því veröur eigi mdti mælt,
nö islenzka ullin var betnr vönduö áriö sem leiö enn
hin fyrirfarundi árin, þó er hér frainar ineint til