Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 176
176
VARNINGSSKRA
ullarinnar ab sunnan og veslan, enn þeirrar ab noban
og austan.
Af tólg komu híngaö nærfellt 3,000 skp. og var
pundib selt á 15£, 16, 16i skild., og hermn 250 skp.
af beztu tólginni fyrir 17 sk. pundiS. Jm' veröur
ekki neitab, ab íslenzka tólgin er niiklu lakar verkub
enn öll önnur tólg, bæbi úr Danmörkii og Garbaríki,
og á hún þó að keppa viö hana. J>ab iná gjöra ráb
fyrir, ab meban verbi?) á tólginni er einsog Jmb nú
hefir verib uppí nokkur ár, muni þab hér fara nærri
15 mörkiim og 8 sk. eba 16 m. 8 sk, lisipundib. Til
Englands verímr íslenzk tólg ekki send af því hún
er svo illa verkub.
Af lysi flutfust híngab 7,000 tunnur, og var
suint selt á 26 eba 27 dali tunnan. Seinna hækkaíii
þab i verbi og komst í 28 eíia 29 dali, en þó var
lítiÖ eitt selt vib svo háfu verbi, því skipin frá Is-
landi vöntuím lengi, en komu loksins öll í hcndu, og
komst lýsih þá aptur nibur í 26 dali, og seldist þó
lítií) fyrir þetta verb; þannig hefir lýsi í allan vetur
Verife haft á hofestólum fyrir 25 dali, og þó hafa
menn ekki keypt meira enn þafe sem þeir hafa
þurft á afe halda til heimiiisins. 1,000 tunnur liggja
enn óseldar, og þó tunnan sé bofein fyrir 24 dali,
verfeur ekkert selt, og þó er von á 2. skipum úr
sufeurhöfunum mefe hernmbil 6,000 tunnnr , og hætir
Jrafe ekki prísana á Iýsinu þetta árife. Vara þessi er
svo illa verkufe á íslandi, afe henni verfeur ekki komife
út sem góferi kaupmannsvöru, og kemiir þafe til af
})ví, afe íslendi'ngar hlanda saman hákallslýsi, skötulýsi
og seislýsi, og hella aldrei soranum undan. En seldi
þeir hverja lýsistegund sér, og tæki dreggjarnar frá