Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 177
VARNINGSSKRA.
177
sein seljast á botninn, þá mundi lysib gánga betur út
og meira fást fyrir þab.
Af saltfiski fluttust híngab hérum 5,000 skip-
pund, og var skipp. selt fyrir 15 eða 18| dal eptir
gæbum, en mestur hlutinn var selditr á 16 dali.
1,000 skp. liggja bér nú fyrir óseld, og stobar ekki
ab bjóba hann fyrir 14 dali. Vel vanda&ur og hnakka-
kýldur fiskur, sem fengizt haffei á fiskiskútum kaup-
manna sjálfra, koinst í 18 eí>a 23 dali, og er hann
mestallur seldur.
Af hörhuin fiski komu 1,000 skp., og var
hann fyrst í staí) seldur á 26 eba 26 dali 4 rnörk í
smákaupum; en eptir ab hann var allur kominn híngab,
lækkabi verh hans, og seldist á 24 eða 25 dali, og hér
liggja enn fyrir ein 80 skp. óseld.
Af æöardúni fluttust alt aö 6,000 pundum, og
gekk haun eptir gæðum frá 22 til 25 niarka hvert
pund. Af honum eru enn óseld hérum 2,000 pund,
en þetta liggur hjá þeim, er keypt liafa hann aö
islenzku kaiipmönnunuin.
Af t vi n u a ba n d s sokkum voru flutt híngah
frá norðurlandi hérumbil 50,000 pör, og var parií)
selt á 20 eba 23 sk. eptir gæhnm. — Eingirnis-
sokkar voru seldir fyrir 14 eSa 18 sk., en af þeim
komu ekki neina 4,000 pör. — Af v e 11 í n g u in fluttust
hériuubil 40,000 pör; góSir vetlíngar aí> norhan gengu
út fyrir 8 sk. hvert par, en aö vestan 3 sk. — 30,000
pör af hálestum íluttust, og voru þeir seldir á 10
eí>a 14 sk. eptir gæí»um. —Af t v i n n a h a n d s p e i s um
komu híngaS 8,000; þær gengn út fyiir 4 eíia 4 mörk
8 sk. og sumt af þeim fyrir 5 mörk; en þó varö
eigi mikih selt fyrir þetta ver?>, og er hér enn mikiö