Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 182
182
munu gjöra ab d*mi þeirra. þar aíi auki hafa þessir
gengib í felagiíi.
Jón Arnason, stúdent á Eyvindarstöímm.
Sigurgeir Jakobsson, lærisveinn á saina bæ fráBreiíiu-
mýri í sjbri þíngeyarsyslu.
Jón þorkelsson lærisveinn á s. b. frá Fjalli í Skaga-
fjaríiar sýslu.
Jón Jónsson lærisveinn á. s. b. frá Barbi í Skaga-
fjarbar sýslu.
Egill Sveinbjarnarson lærisveinn á. s. b.
Eggert Magnússon Iærisveinn á s. b. frá Stóruvogum
í Gullbríngusýslu.
svo nú eru alls í því 38.
Eiríkur Jónsson, skólapiltur frá Borg í Hornafirbi,
er gengib baffei í lög meb oss í fyrra vetur, stofnaíii
í sumar, meíian hann dvaldist heiina, bindindisfélag,
og sendi hann oss greinilega skírslu um þaí>. þarsegir
svo: (.þegar eg koin úr skólanmn austiir í áttbaga
mína í suinar, haf?)i enginn tekizt þar á bendur a& tala
máli bindindisfélaganna; biskup hafbi a& vísu sent
prcstum bo&sbréf bindindisfelagsins í Katipmanna-
höfn, og þeir geti& iim þau vib sóknarbörn sín, en
lengra var ekki komib. þa& fór því a& likindum, þó
mer gengi erfitt í fyrstu a<& fá menn í felag vi&
mig. Hinir fyrstu, sem féllust á mál mitt, voru þeir
sera Björn þorvaldsson á Stafafelli í Lóni, séra Jón
á Borg, prestur í Einholtssókn, og Stefán Eiríksson
hreppstjóri á Akranesi í Bjarnanesssókn, og hafa þeir
allir sí&an rekib erindi bindindisfelagsins ineb inestu
alúb og kappi, einkum sera Björn þorvaldsson, er nú
hefir fengif) ineiri hluta bænda og ýngismanna í sókn
sinni í bindindisfélagib. A&ur enn eg fór a& heiman