Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 185
inarga slíka erindreka, mundi þess ekki lángt ab bi15a,
a& bindindi yr&i alnienn á Isiandi.
AI Austfjör&um höfuin vér ekkert frett um bind>
indi.
I Húnavatnssýslu hafa 5 menn gengib í bindind-
isfelag: Gu&rnundur Einarsson, skrifari, Björn Jóns-
son og Haldvin þorsteinsson, vinnupiltar, Stefán
Blöndal og þorlákur Blöndal, allir í Hvatnini í Vatns-
dal. Líka hefir Jón sýslumabur Pétursson á Meluin
í Strandasýslu gengií) í Iög meb oss.
I Fjölni í fyrra (bls. 64) er þess getií), afe séra
Eyjólfur Kolbeinsson á Eyri í Skutulsfirbi heföi stofnaö
bindindisfelag i sóknum sínum, og heföi þá þegar
veriö búinn aö fá 21 í felagiö; síöan hafa 9 bæzt
viö; en því er miöur aö oss hafa ekki veriö send
nöfn þeirra.
Dr. Pétur Petursson, prófastur á Staöastaö í
Snæfellsness-sýslu, hefir stofnaö bindindisfélag í
prófastsdæini sínu, og hafa þessir menn gengiö í þaö:
séra Einar Vernharösson, aöstoöarprestur í Hi'tarnesi,
forseti ielagsmanna í Kolbeinsstaöa hrepp, Vernharö-
ur þorkelsson prestur á sania bæ, Jón Vilhjálmsson
sættanefndarinaöur, Olafur Bjarnason bóndi á Brúar-
hrauni, Jóhannes Hannesson bóndi á Stóra Hrauni,
Bjarni Bjarnason bóndi á Kolbeinsstööum, þóröur
þóröarson bóndi á RaubkollsstöÖum, Stefán Guömunds-
son hreppstjóri í Syöri Túngu, Jónas Samsonssoii
hreppstjóri á Alptavatni.
Af þessu má sjá, aö áriö sem leiö, hafa 102
menn gengiö í lög meÖ oss á Islandi, og er þó ekki
ólíklegt, aö þeir kunni aö vera fleiri, þó vér höfum
ekki frétt þaö.