Ný félagsrit - 01.01.1845, Side 186
186
Oss hefur borizt sú fregn, afe 4 menn hafi stofnaS
hdfseindarfelag í þíngeyjarsvslu: Björn Halldórsson,
stúdent á Eyjadalsá, Gottskálk Jonsson únglingspiltur
á sarna bæ, Sigurbur Gubnason hreppstjóri á Ljdsa-
vatni, og Siguríntr Eiríksson vinnuinabur á satna bæ,
og getum vér þess fyrir þá sök, a& vér höldum, ab
þetta hdfsemdarfelag kunni reyndar ab vera bind-
indisfelag.
Um felag vort hér í Kaupinannahöfn er þab ab
segja, ab síban í fyrra hafa 4 bæzt vib í félagsskap-
inn: Gísli Johannesson, Vilhjálinur Finsen, Jón Sig-
urbsson vngri, bókmentamenn, og Jakob Thdrarensen
ibnabarmabur. Aptur hafa 4 úr félagi voru farib
heim til Islands árib sem leib: Dr. Pétur Pétursson,
Stefán Gunlögsen landfo'geti, Jo'nas Gottskálksson og
Geir Jonsson.
A felagsfundi, 16. dag Febrúar m. í vetur var
þessari grein bætt vib lögin meb samþykki allra þeirra
er á fundi vorn:
6. grein
Ef sá, sem brotib hefur í annab sinn, og sæta á
vibvörun á fundi, kcmur ekki, þo' hann hafi verib
kvaddur til fundar, er þo' sem hann hafi á fundi
verib. þab var og lögtekib meb 10 atkvæbuni, ab í
5. grein skyldi orbib (lvibvörun” koma í stab orbsins
„áminníng.”
Eptir þab póstskip var komib, höfbum vér fund
meb oss 13. dag Aprílmánabar, og skíibi þá hverr
félagsmanna frá því, er hann hafði frétt um bind-
jndisfelög á Islandi og annab sem þarab ly'tur.