Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 1

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 1
33 B ó n d i. 3. blaö 28. dag febrúarmánaöar 1851. FÁEINAR ATHUGASEIMDIR UM FJÁRHÚSABYGGINGU OG SAUÐFJÁRRÆKT. 3. f/rein um. uppeldi or/ meöferö á hrútum. (Framhald). HúsnæM skulu inenn vamla sem bezt handa brundhrútum; og á fiað að vera rúmgott, fiurt og rakalaust, og heldur kalt en heitt. Brundhrúta skulu menn taka snennna inn á haustin og ekki seinna, fiótt fullorðnir sjeu, en í 3. viku vetrar, og sjeu þeir ekki látnir út úr fiví, þá fiarf ekki að sauma fyrir þá. 5eSar saumað er fyrir hrúta og þeir svo látnir ganga með ánum langt fram á jólaföstu, eða fram undir jól, þá verða þeír kviðlausir, og geta svo ekki tekið eldinu, þegar fariö er að gefa þeim, því þegar ærnar fara að beiða, stendur hvað yfir öðru allan daginn, en heldur sjer ekki að jörðunni, og kemur svo hungrað heim að kvöldi, og er það auðsjáanlega íllt bæði fyrir hrútana og ærnar, og þegar svo er farið að með brundlirúta, má nærri geta, hversu þeir verði ó- nýtir til undaneklis. Brundhrútum skal velja kjarngott hey, grænt og snemmslegið, og ætti það að vera taða, eða þá töðu- gæft úthey; ekki má gefa þeim sjaldnar en kvöld og morgna, og brynna skal þeim á degi hverjum, og er betra að brynna þeim tvisvar á dag, því þá drekka þeir minna í livert skipti, en jeta betur. Svo þeir verði hirðtir sem bezt, þá væri gott að byggja þeim annaðhvort kofa út af fyrir sig nálægt bæ, eða þá, þar sem bæfarhús eru rúmgóð og rakalaus, að króa þá í einhverju þeirra, þar sem ekki er ónæði eða umgangur af mönnum; þess skulu menn gæta, að ætíð sje bjart á þeim, því allur peningur þrifst betur í birtu en myrkri. Sje lambhrút- ur vel alinn, þá má brúka hann handa 8 eða 10 ám, en þó ekki nema handa einni á dag. 3?að hafa menn fyrir satt, að stærri lörnb komi undan lambhrútum en fullorðnum hrútum, en hitt er líka sannreynt, að undan fullorðnum hrútum kemur harðara fje en undan lambhrútum; ogþótt lömbin kunni aðveranokk- uð minni borin undan þeim fullorðnu, þá ná þau fullkomnum vexti með aldrinum, ef þau fá gott uppeldi. Til þess að var- ast alla ættgenga kvilla, væri óhættast að brúka ekki hrút til 3

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.