Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 2

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 2
34 undaneldis fyr en hann er á (iriftja vetur, því f>á eru líkindi til aft kvillar sjeu komnir fram í honum, efnokkrir eru, svo menn geti þá varast aft hafa hann til undaneldis. Ekki má hafa hrút til undaneldis lengur en þangaft til hann er 5 vetra. Fullor&n- um hrút má ætla 50 ær, sje hann vel alinn, en þó ekki íleiri en 6 á dag. Ekki mega hrútar ganga úti meft ánum á dagin um brundtíman, heldur skal hleypa f>eim til ánna einusinni á dag, helzt á morgnana. 5aft er nóg aft hleypa til hverri á einusinni. Margir gefa ánum inni þann daginn, sem þær eru blæsma, og er þaft bæði betra fyrir ærnar sjálfar, því sjaldan halda þær sjer aft jörft f>ann dag, og sjeu f>ær úti, koma j>ær opt óeyrð í liitt fjeft, svo þaö stendur ver á, og sje ekki staft- ið yfir fjenu, ldaupa þær opt heim aft húsi um miftjan dag, og hitt fjeð eltir þær. Jaft er líka ætlan manna, að lömbin verfti vænni, ef ánum er gefið vel um brundtíman. jiegar brundtím- inn er úti, þá má láta fullorftna hrúta ganga úti meö ánum á daginn, en gefa skal þeim vel á liverju kvöldi, og hirfta þá aft öllu eins vel og áður. jiegar svo er farift með Qársauði, sem hjer er gjört ráð fyrir, þá má ætla aft þeir sjeu bæfti feitir og kviftmiklir, svo að jafnvel fullorftnir hrútar þurfa nokkurn liæöarmun vift ær, þá til er hleypt, en lambhrútar þurfa hann mikinn og varla minni en fullorftnum ám að konungsnefi. jþess verfta menn aft gæta vandlega áftur en til er hleypt, livert ekki sje brundmaftkur á hrútum, og sje svo, þá verfta menn aft nema hann burtu meft beittum knífi. 4. f/rein um hirðmr/ á lömbum. Handa lömbum skulu menn velja snemmslegift og kjarngott hey, og er betra aft þaft sje lieldur smátt en stórt. Betra er aft takalömb snemma inn, áður en þau eru farin aft leggja tals- vert af. 3?aft þykir mörgum, aft dilkar fóftrist ver en önnur lömb, og kemur það eflaust til af því, aft þeir eru ekki tekn- ir undan ánum fyr en þeir eru teknir á gjöf, og eru J>eir þá optast kviftliflir, og taka því ver gjöfinni en önnur lömb. Jað er því ómissandi að venja dilkana undan ánuin undir eins og rjettir eru liftnar, og er þá bezt aft hýsa þá á nóttunni, en láta f»á snemma út og seint inn; venjast þeir þá af mjólkinni og verfta kviftgóftir, svo þeir taka mikift betur eldinu þegar farift er aft gefa þeim. Jaft er ætíð vissara að kenna lömbum átift meftan veftur eru svo góft, að þau verfta látin út á dagin, því mörg lömb erusvo lengi aft læra áíið, að sjeþeim ekki kennt

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.