Bóndi - 28.02.1851, Page 4

Bóndi - 28.02.1851, Page 4
36 rlraga við f>au gjöf þegar komið er frarn untlir ftorraiok, og einkuni má f)á fara að gefa fbeim ijettara liey en framan af vetri; og er f>að betra að gefa þeiin lieltlur Ijettara hey, en nokkurn vegin eins mikið og áður, heldur en að draga svo við þau gjöfina, að þau verði mjög kviðdregin. Sjeu geml- ingar vel feitir og kviðgóðir í miðgóu, þá þola þeir úr þvi beit á við fullorðna sauði. J»að skyldu menn varast, að láta lambgimbrar lembast, nema ef það væri einstakt afbragð í snjóasveitum, þar sem lömbum er kappgefið inni allan vetur- inn og fram untlir gróindi á vrnrum, og má þó fullyrða, að þær verði aldrei aldar svo vel, að það standi þeiin ekki mjög fyrir framförum, að lembast á fyrsta ári. Sjeu gemlingar þeir, sem eiga að verða sauðarefni, í vel góðu standi í niiðgóu, þá er betra að gefa þeini lieldur slæmt og Ijett bey úr því, bæði til að venja þá við að jeta hið lakara heyiö og til að hafa þá kviðgóða að vorinu, hregöur þeim þá minna við veturinn eptir. Jað er annars enginn skaði, þó gehlfje sje fremur orðið hold- grannt í gróindum á vorin, sje það vel þróttgott og liafi mikinn kvið, því þá tekur það mikið betur sumarbatanuin heldur en ef það er mjög feitt og kviðlítið í gróindum. Jess skulu menn gæta um húslamba, sein önnur fjárhús, að þau sjeu hvorki ofblaut nje ofmylsnuð; líka skulu menn láta sjer annt um að lömb slæði sem minnst heyinu, því slíkt er bæði lieyspillir og lýsir óftrifnaði, að láta sjást liey til muna niðri í krónum, og þau stráin, sem ekki veröur hjá komizt að niður slæðist, skulu menn vandlega tína upp úr krónum áður en úr húsinu er farið, svo ekki setjist heyrusl eða mor í ullina, auk þess skulu inenn raka húsin vandlega á degi liverjum með þjetttindaðri hrífu. Bæði tii þess aö fjeð slæði siður heyinu og líka svo það stökkvi ekki upp í garðan, þá tað hækkar í húsum, hafa menn garðabönd úr mjóum spír- um, og er bezt að festa þeim með því að negla yfir þau á garðastoðirnar ólarsliður, svo ekki þurfi að reka í gegnum þau járnnagla. Frá garðastokk upp að garðabandi hafa inenn vana- lega hjer um bil langspönn. Ileyið skulu menn hrista vel og vandlega handa lömbuin og öllum fóðurpeningi, hæði svo það jetist betur, og líka er hætt við, sje liey miglað en illa hrist, að það olli skepnum bæði lungnaveiki og ýmsra annara inn- vortis kvilla. (Framhaldið síðar).

x

Bóndi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.