Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 14

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 14
46 smiftjan getur ekki þrifist. Jeg hefi líka heyrt menn vera aft hvislast hjer á um |>af> sin í milli, af> ef jieir mættu t. a. m. gefa út Nýju-sálmabókina og láta prenta hana erlendis, j>á skyldu þeir selja hana með helmingi lægra verði en hún er nú eins vel úr garöi gjöröa og húnerhjer. Jafn vel j)ó að Stipts- yfirvöklin liafi nú gjört mjer svo góðan beina, sem f>au gátu, j>á get jeg samt ekki annað en látið j>að álit mitt í ljósi, að j>au muni, vegna stöðu sinnar, enganvegin vera jfær um að stjórna prentsmiöjunni svo í góöu lagi fari, j>að ræður að lik- indum, að menn, sem hafa öðru eins annríki að gegna, eins og }>au, muni ekki komast til j)ess; og svo er það ekki hehl- ur með öllu ólíklegt, að þeir menn, sem eins og jmu, verða að gefa sig við allt öðru, muni valla bera þau kennsli á öll verkfæri og vinnubrögð prentsmiðjunnar, að j)au hafi svo gott skynbragð á stjórn hennar, sem skyldi. 3>að stirkti heldur ekki litiö sannfæring mína í j)essu efni, að rnjer jafnvel heyrð- ist þaö á Stiptsyfirvöldunum sjálfum, að þau áiitu sjer valla unnt að sjórna prentsmiðjunni svo, aö í því lagi færi, sem óskandi væri. 3>að eru þvi öll likindi til, að það yrði landinu mikið notasælla, aö prentsmiðjan kæmist í eign og umsjá einstakra manna, sem bæði væru duglegir og efnaðir. 3>jer ættuð því að róa að því öllum árum, að prentsmiðjan á Norðurlandi kæm- ist á sem fyrst, því þá eru nreiri likindi til, að þessi komist í eign og umsjá þeirra manna, sem betur gætu gefiö sig við stjórn hennar en þeir, sem nú eiga yfir henni að ráða. j>á fyrst muridn líka prentsmiðjurnar, þegar þær væru 2 undir likri stjórn, hvetja svo hvor aðra til dáðar og dugnaðar, að bæði prentun og menntun kastaði ellibelgnum hjá oss Islendingum. Eptir það jeg var nú komirin að prentsmiðjunni, og fór að losast þaðan smátt og smátt, aptur, þá fór jeg nú að kynna mig þar í hænum fremur en áður, og- svo er jeg nú orðin upp- litsdjarfur og einurðargóður þar við háa sem lága, rjett eins og jeg væri heima hjá mjer upp i sveit, að rista torf eða gæta kvikfjár, það er líka sannast að segja, að nrenn hafa tekið nrjer }>ar vel i hverju húsi, og jeg liefi ekki einusinni komið þar til fleiri kaupmanna en þeirra, sem hafa veitt mjer góða viðtöku, allir embættismennirnir hver með öðrum Iiafa Ííka lofað mjer að vera, að einum undan skildum, það mun líka óhætt að fullyrða, að ílestir kaupmenn i Keykjavík láti sjer talsvert annt um blómgan bændanna og framfarir búnaðarháttanna í landi voru, þvi þeir eru líka sjáltir svo góðir búmenn, að þeir sjá, að bændum og kaupmönnum lilýfur að fara fram eða apturhverjum með öðrum; og embættismennirnir kunna hið fornkveðna og trúa því: „Bóiuli er bústólpi, bú er landstólpi“. 3>eir vita að tilvera embætta sinna er byggð á bændastjettinni og búnaðurinn er sá velmeg unarstofn, sem þeir lifa sjálfir af. f>að mundi margur hafa ætlað, að varla mundu 50 Reykvíkingar geta tekiö svo mikinn þátt í umtalsefni mínu, að þeir ljeðu rnjer hús og læsu mig; „en jeg get sagt yður það með sanni, að það eru ekki nema einstöku eyru í Rkv., sem svo eru Bfin“, að þau geti ekki heyrt talað um daglegt lif og búnaðar hætti bænda með vanaLegum orðum.

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.