Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 13

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 13
45 íneuilítift vifi stúlkurnar sjálfum, og lika vissi jeg liitt, aft {)að niundi ekki sífmr vera yftar [)ága en fieirra, a?» þeini væri skeint. er [>vi valla ætlandi að jeg geti sagt yður inikið í frjett- uin, [>ó jeg liati dvalið fáeina inánuði i horginni, og )>að í [>eirri borg, livar valia ber nokkuð [>að til tíðinda, sem nein- um manni, nema æöisgengnum skrumurum eiimm, [>ykir í frá- sögur færandi; [>að má nú líka nærri geta, hversu jeg muni hafa verið uppburða Jitill og óframfærinn, [>egar jeg kom fyrst í borgina, jeg sem engu hafði vanist nema hinu liversdags- lega búhnauki hjá yöur, það var líka sannast að segja, jeg liafði ekki mikið um mig, kom óvíða og heyrði [>ví fátt [>að, sem fróðleikur væri í; því jeg var bæði feiminn við stúlkurn- ar og einurðarlaus við höfðingjana. En af [>ví mjer lá svo mikið á, að komast að prentsmiðjunni, [>á var jeg neyddur til að bera upp mál mitt fyrir Stiptamtmanni, og meg'iö þjer geta nærri hvað rnjer muni hafa verið hoöið, að [nirfa að sjá fram- an í slíkan höfðingja, og ef [>jer vissuð nú allir, hvað hann er lietjulega vaxinn og hermannlegur ásviiduni, þá munduð [>jer [>ó veita nokkra vorkun [>essari höfðingjafælni minni; já! jeg segi yður [>að satt, að jeg hefði ekki þorað að yrða á hann einu orði, hefði jeg ekki verið búinn að heyra og sjá hans getið, jafnt að ljúfmennsku sem skörungsskap, i honum j>jóð- ólfi; eii jrrátt fyrir allt einurðarleysi mitt, [>á tók Greifinn mjer svo vel, að jeg hefi síðan þorað að lita næstum upp á hvern höfðingja í bænum. Svo tóku Stiptsyfirvöldin vel máli mínu, að [>au gjörðu sjer allt far um að koma mjer að prentsmiðj- unni, sem [>ó bafði svo mikið að gjöra, aö [>að var meira af vilja en mætti, að jeg fjekk [>ar inngöngu, og annriki prent- smiðjunnar var [>að að kenna, að jeg komst [>ar ekki að, fyr en eptir nýár. Já! [>að er bágt að vita i hvaða ólestri það hefur svo lengi gengið með hana prentsmiðjuna þá; það er bágt að geta ekki fengið það allt prentað lijer í landinu sjálfu, sem menn vilja koma á prent á annað borð, því það er auð- sjáanlegur skaði fyrir landið, að menn verði að eyða erlendis vinnulaunum fyrir prentun islenzkra bóka. Hversu illa, sem prentsmiðju landsins búnast nú, þá geta menn þó ekki annað sagt, en að hún selji fremur en ekki dýrst vinnu siria; jeg get t. a. m. sagt yður, að prentun á einni örk af rnjer, kost- ar 14 rd. auk pappírsins, og er það þó ekki dýrara, en prent- un er þar á mörgum öðrum bókum, bæði af því að brotið á nijer er svo stórt og sumt sett með srnáu letri. jþað mun nær- hæfis að 1 maður gjöri allt að þvi, að setja örkina á viku, og hefði hann 1 rd. í kaup dag hvern þá yrðu það 6rd., en prent- unin sjálf á liverri örk af upplaginu kostar 3 rd., verða þá vinnulaunin í allt á hverri örk 9 rd. Hefur þá prent- smiðjan sjálf fyrir áhaldaslit, ljós og í húsleigu 5 rd. fyrir örk hverja. Og þó er það auðvitað að prentsmiðj- an lilýtur að hafa mikið meiri hagnað á mörgum þeim bókum, er liún gefur út sjálf, t,. a, m. mörgum guðsorða bókum, er seljast hjer svo þúsundum skiptir. Jaö virðist því annað hvort liljóta að vera frábært ólag eða sorgleg vanblessan, ef prent-

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.