Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 3

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 3
35 f>að fyr en |>au verða alltaf að staiula inni, fiá verða þaumjög kviðdregin fyrstu dagana, og leggja f>auf>á talsvert af, meðan f>au eru að kviða sig aptur. jrar sem útigangur er góður, má beita lömbum þegar jarðir eru og jiurviðri, en varast skulu menn að íáta þau út í bleituveður, einkuin framan af vetri, því ef þau blotna með jafnaði, þá er liætt við að lús kvikni í þeim, svo þau missi ullina, og líka ollir lúsin þeim, eins og öllum peningi, hinna mestu óþrifa, það er víða siður að bera ösku í lömbin, til að verja þau lús. Menn fletta sundur ull- inni lagð fyrir lagð, og núa svo smámulinni og sigtaðri ösku ofan i hársvörðinn, og gjöra menn þetta einna vandlegast á hálsinum, herðakampinum, mölunum og fyrir aptan bógana. Sje þetta vandlega gjört, þá er það að sönnu óbrigðult ráð til að verja þau lúsinni, en sá er ókostur við öskuna, að hún skemmir ullina, því hún eyðir úr henni allri sauðfitu, og jetur burtu þelfótinn, en þó er svarðaraska langverst, því lömb, sem hún er borin i, geta varla fýlzt fyr en komið er langt fram á sumar, þó þau sjeu vel alin, og !ika gjörirhún ullina svo mó- leita, að hún verður aldrei þvegin hvít. ^að er annað ráð til að verja lús á lömbum, að bera í þau lýsi, einkum sjálfrunnið liákalslýsi, undir eins á vorin, það ver bæði lúsinni og liefur þann kost fram yfir öskuna, að það bætir ullina. Beri menn annars lýsi í lömbin, þá er það varla gjörandi fyr en frá er fært, því sje það gjört um stekkjartíman, þá er hætt við að ærnar vilji ekki taka lömbin. Á seinni tímum eru menn líka farnir að brúka mercurialsmyrzli, er margir kalla Iíka lúsa- salve, til að verja lömb lús, og bera menn það í undir eins á baustin, þar sem þeim þykir kindunum hættast við að fá lús- ina; 1 lóð nægir í 12 kindur. Jiessi smyrzli hafa þann kost, að þau fremur bæta ullina. 5að væri gott fyrir bæinlur að ciga ætíð nokkuð til af smyrzlum þessum; því þau eru óbrigð- ult meðal við lús á hverjum peningi sem er. jiað er annars ekki svo hætt við að lús kvikni í lömdum, ef þau eru í rúm- góðum, rakalausum og heldur köldum liúsum, og efmennvar- ast að láta þau blotna framan af vetri. Framan af vetri skyldu menn gefa lömbum svo vel, að þau bæði fitni og þroskist vel; og skulu menn brynna þeim á hverjum degi, og það þó þeim sje beitt á dagin, ef þau ná ekki í vatn úti; skulu menn þá brynna þeim þegar þau hafa jetið nokkuð inni. Sjeu lömb vel alin framan af vetri, þá má fara að beita þeim harðara og 3*

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.