Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 8

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 8
40 1 8 4 8 1 8 4 íí Fólkstal Fæddir Dauðir Fermdir Giptir F’ólkstal Fæddir Dauðir Fermdir Giptii 1,185 45 25 19 13 1,210 55 28 33 5 2,130 80 33 48 12 2,140 77 40 52 18 5,073 191 128 76 32 5,161 204 125 123 38 5,062 164 87 69 28 5,099 169 143 97 35 5,668 192 130 98 42 5,588 228 189 125 44 2,079 78 64 51 14 2,087 76 70 54 10 1,803 75 60 20 19 1,817 74 70 57 16 3,241 131 92 69 17 3,285 125 97 60 29 1,883 76 41 48 28 1,916 74 47 29 19 2,465 78 45 25 28 2,518 77 56 56 23 1,748 59 32 31 6 1,736 53 39 26 9 2,392 77 50 33 17 2,075 88 47 56 17 1,370 33 18 20 6 1,367 51 25 28 15 4,084 185 87 63 26 4,127 171 116 105 44 3,879 163 72 109 21 4,024 164 96 89 33 3,931 141 71 102 24 3,906 139 77 94 24 4,282 174 105 105 37 4,381 155 50 103 39 3,261 130 69 54 33 3,327 119 77 104 30 2,788 121 67 49 18 2,863 118 68 37 29 58,324 2,193 1,276 1,089 428 58,627 2,217 1,460 1,328 477 : Verður })á meðaltal í þessi 5 ár 57,857 2,132 1,797 1,387 434 -------------------------------—-----—--------—-----------—-------—------- við að þau brenni í litnum; þá þau eru tekin upp iir litnuni, skal þurka j)au aptur á sama liátt og áður þegar þau voru hráblaut, þegar þau eru orðin öll jafnþur upp úr litnum, eu þó ekki mjög börö, þá skal bera á þau feita þorskalifur þar sem hún er til, og láta þau síðan liggja heldur við yl 1 eða 2 daga, síðan ska! elta þau vel, og teigja þau vandlega upp á alla vegu, síðan skal draga þau upp í kippu eins og áður, lyngslit, hagað honum eptir fyrirsögn „Atla“ en hann segir svo: „Taktu birki- cðnr víðir - börk, birkiblöð, sortulyngs og einirlauf, burnirót, kornsúru, maríustakk, hvað helzt af þessu þjer er liægast að fá, eður allt þetta sam- an, saxa það og set á vatn, lát standa ei skemur en mánuð, helzt hvar hlýtt er; seyð það svo góða stund í katli eða járnpotti, ef ketill er ei til, og sýja löginn frá, og þegar hann er volgur að eins, sem blóð í lifan di nauti, þá legg leðrið þar ofan í, og velk það þar innan um, lát það liggja þar í hálfan mánuð eða Iengur, betra er að velgja upp löginn öðru hverju. þetta verður gott leður og mýkra en annars“. þess er gætandi, að Atli talar uin þykkt leður, en sauðskinn þarf skemmri tíina til að gegnlitast svo dugi.

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.