Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 15

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 15
47 3><'í er nú ftað aft jeg hefi einslöku sinnum skotist, af> og litif) í prófarkir af Lanzt. og |>egar svo iiefur staöifi á, aö við höfuin öll verift á ferf> undir eins í prentsmiðjunni, en j>ó er nú ekki meira um en svo, að jeg liefi aðeins litið í 2 blöð af Lanzt. og eitt af jijóð. Jað sagði jeg unclir eins, að öllum bændum mundi jiykja ómissandi að hafa reglugjörðir skólanna á prenti, eins mundi j>jóðfundarmönnunum þykja vænnt, að greiddur væri vegur til f>ess, að sem bezt yrði skipað [>ing- sköpunum á þjóðfundinum í sumar, og verið gæti að mönnum þætti fróðlegt ög skemtilegt, að lieyra sagt frá GulllandinuKali- forníu; en þó þótti mjer nú einna vænnst um, þegar jeg sá sveitaprestinn fara að tala um landsins gagn og nauðsynjar, og datt mjer nndir eins i hug, að þetta væri gamli sóknarprestur- inn minn, j>ví, af því mjer þótti svo vænnt um hann, gat jeg eng- um ætlað jafngott og honum; líka samgladdist jeg kvennfólkinu bjartanlega, hvað því mundi þykja skemtilegt, að heyra lesið um Böðvar og Ástu; en sjálfur hafði jeg einna mest gaman af loptfaranum, því bæði þótti rnjer ritgjörðin mikið vel samin, og líka hafði jeg hina mestu skemtun af þvi, að heyra getgátur manna um það, hvað hún ætti að þýða, en flesta heyrði jeg verða á því, að höf. mundi hafa ímyndað sjer Lanzt. og Jijóð. þar sem þau láu í masturskörfunni á póstskipinu > fyrra vetur, því mörguin þótti vitlausi loptfarinn1 líkjast mjög Jþjóðólfi, í smáatvikum öllum, orðum og háttalagi; ekki lagði jeg samt neinn trúnað á, að þetta hefði verið ;þjóð., heldursagði aðeins við sjálfan mig hið fornkveðna orðtak „margt kann öðru likt að vera.“ þjóðólf hafði jeg nú ekki sjeð lengi, þangað til hjerna um daginn, að annað hlaðið af mjervar ferðbúið úr prentsmiðjunni, j>á varð rnjer litið þar á próíörk af 59. blaði jjóð. sá jeg þá hrátt að í hlaðinu var ekkert nema brjef eitt frá rbræðrunum á Islandi til bræðranna í kaupinannahöfn“. Jeg get ekki neit- að því, að fyrirsögnin vakti hjá mjer forvitni að lesa brjefið; en það ætlaði að rætastámjer eins og mörgum öðrum nað fáa leiðir gott af forvitninni“; því jiegar jeg sá talað uin vpúður liorn of/ pansara, vopn fyrir norðan, brýni fyrir austan, striðsol á Suðurlandi og galdramenn á Úornsiröndum, þá fór nú heldur að fara uni mig, mig setti dreirrauðan, því jeg var gagntekin af undran og ótta, og jeg sagði við sjálfan mig, skyldi öll f>jóðin vera orðin hringlandi vitlaus? ætlar hún áð fara að berjast með brýndum vopnum og hamrömum galdri? og við hvern ætlar hún að berjast? ætlar hún að berjast við sjálfa sig? eða ætlar liún að fara í hamförum til D^nmerkur og berjast þar við konunginn? og jeg sagði enn fremur við sjálfan mig: við sjálfa sig berst hún aldrei, hún ætlar að klekkja á kónginum, að tarna er eptir af Islendingum enn; en rjett í sama vetfangi verður rnjer litið aptur á iþjóðólf, sje jeg þá hvar jþjóð. er kominn og rekur alla Islendinga á undan sjer, og skipar hann þeim i óða önn að strá blómum og breiða 1) Svokölluðn þeirsjúkling dr. Espens, en binn kölluðu þeir áræðna loptláran.

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.