Bóndi - 31.03.1851, Síða 9

Bóndi - 31.03.1851, Síða 9
á hverjum þriggja feta löngum kafla viö livert lag, sem veröur hið sama, eins og hann væri sítyrföur um þvert meö strengjum eöa torfi við jiriðja hvert. lag. 5ess j'urfa menn að gæta, að sneiöa vel saman alla strengina í hleðslunni, en þverstúfa þ.i livergi saman, því sje það gjört, þá veröur veggnum hættara við að gisna með tímanum. Fyrir þá, sem ekki eru vel vanir veggjahleðslu, eða því sjónhagari, er vissara að hafa velbeint horð til aö skera við hvert lag ef snið er á strengjunum; en vanur og sjónhagur hleöslumaður þarf ekki þessa við, og get- ur hann hlaðiö allan vegginn beinan og bungulausan, og ætlað svo fyrir sniðinu á strengjunum, aö hann þurfi ekkert aö skera utan af þeiin, fyr en veggurinn er fullhlaðinn og dálítiö síginn. Jegar veggur er hlaöinn beinn og bungulaus úr þurru og rótgóðu efni, og svo vel bumliim, sern hjer hefur veriö gjört ráð fyrir, þá er ekki þörfáað hlaða hann að sjermeir en svo, að 3. álna hár veggur, sje £ hluta álnar mjórri að ofan en neðan, og mumli þá nærhæfis aö draga haun aö sjer um 4þum- lunga að utan, en 2 þumlunga aö innan. 5eSar veggir eru hlaönir bæöi úr grjóti og torfi, þá riður hvað mest á að hata þurt og rótgott torf millum grjótlaganna, því annars er torfinu hætt við aö jetast úr og grjótinu síðan við að hrynja; torflagið milli steinlaganna ættu menn að hafa sem þynnst og fella steinana sem bezt saman; innan í slíka veggi skyldu menn lika hafa sein minnsta mold, heldur annað- livort torf eða rótgóða hnausa, svo veggurinn geti orðið bund- inn sem bezt. Alla jafnhliða kampa verða menn að ldaða í þráðbeinni röð hvern við annan og óundna, og hlaða þá alla jafnmikið að sjer. Stafn hvern verðnr að hlaða svo breiðan og háan, að jafnhátt beri á ytri brún hans og þaki hússins, því annars er liætt við að þakið rífi af í stórviðrum. (Framhaldið siðar). FÁEINAlt REGLUR UM AÐ VELJA VÖÐ Á VÖTNUM OG RÍÐA 5AUU Jað er mjög áríðandi að menn kuuni að velja vötn, eink- 1) ]>egarskólakennari Björn Gnnnlaugsson var á mælingaferðiun sin- mn uin Island, fór liann yfir mörg vötn. og tók þá eptir livað hættuleg inörg af þeiin eru yfirferðar, nema liin mesta varúð sje viðliöfð. Ifann hað því 2 menn, er hann treysti einna hezt til þess, að semja reglur nokkrar,

x

Bóndi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.