Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 4

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 4
36 þal gamalt íslenzkt skrímsli, uppyngt af herra Finsen og öþrum niímrsknrfear- og fyrirskurí>ar-mönnum vorrar aldar. En jeg vil nú sleppa þessum skurbarlækningmn aí> sinni, en fara fáeinnm orísum um maurana. Herra hjeraSslæknirinn stendur á því l'astar on fótunum, a£ kláöamaurinn, eins og aíirir maurar, verfii af> koma úr eggjum í fyrstu, en trcystir sjer þó ekki til af) sanna þaf). Hann vonar, af) sönnunin fyrir þvf, af> ostamaurinn kvikni úr einhverjum eggjum, sem komizt hafi í ostinn, finnist sífiar. En ef eggin aldrei finnast, hvernig fer þá ? Ætli menn verti þá ekki ab taka til þeirrar einföldu vizku, sem nærfellt hver búrkona á Islandi mun kannast vif), aí> maurar kvikni bæti í ostum og mjöli, þegar geymt er á óhentugum stöfium? og þó er þessi ostamaur allrar sömu tegundar og klátamaurinn. Herra Prof. Panum í Kiel kann aí) vera mjög lærtur matur, en þó held jeg, af> hann muni litln fœrari um, en hjerabslæknir Finsen, at sanna, aí> ostamaurar komi úr eggjum; en sannanir, sem eiga aí) koma svona einhvern tíma, get jeg eigi látif) mjer nœgja, allra-sízt, þegar jeg sje í hendi mjer, af þær eru tómur heilaspuni, og andspænis vií) allra landa reynslu. A hinn bóginn finnst mjer herra hjeratslæknirinn vera býsna-frekur í, at eigna merkum inönnum, eins og t. a m. Válentin, orb og skobanir, er þeir aldrei hafa haft; þannig er þab iildungis ranghermt, ab Válentin hafi sagt, ab sjálfsmyndunin geti eigi átt sjer stab; heldur segir bann, ab þrætan um sjálfsmyndunina sje öldungis óút- kljáb. Orb hans eru þessi: „Þab er enn þá eigi aubib ab segja meb nokkurri vissu, hvor af þessum skobunum (skobun eggjamannanna, eba þeirra, sem trúa á sjálfsmyndunina) muni vera hin rjetta; en þab, sem fundizt hefur á nýj- ari tímum,hefur þó sýnt mönnum fram á,ab menn ættu ab vera varkárir meb alla hleypidóma í þessu máli"1. Um Prof. llenle, sem herra Finsen er og ab skýrskota til, er þab ab segja, ab jeg hygg hann sje enn þá minna móti sjálfsmyndun- inni en Valentin. Jeg man reyndar ógjörla orbin um þetta efni í lækningabók hans, er jeg las fyrir nokkrum árum; en þó minnir mig, ab þau væru fremur meb sjálfsmynduninni en á móti henni. J) ,,Es ist noch gegenwartig unmóglich, die eine oder die andere Ansicht voll- kommen zu begrunden, allein die Untersuchungen der neueren Zeit haben we- nigstens viele Thatsachen, die vor einem iibereilten Urtheile zu buvahren im Stande sind, geliefert". Sjá ,,Valeirtins Grurdrisz der Physiologie des Menschen", bls. 394.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.