Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 15

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 15
47 á Alirauni, liafi tekizt á hendur ab reyna, til ab fá bœndur í Stokks- eyrarhrepp til aS skera allt fje sitt; en sú tiiraun mistókst meb öllu. Syslumanni Arnesinga er oss ritab ab nefnd þessi hafi afhent brjef til stiptamtmanns, þess efnis, ab stiptamtmabur vildi bjöba öTlum fjáreigendiun í Stokkseyrarhrepp ab lóga ije sínu, og hafi sýslumab- ur tekib vib brjefinu, og lofab ab koma því á framfœri. pegar sendimaburinn úr Arnessýslu varnýfarinn lijeban úr bœn>- um, kom til stiptamtmannsins brjef frá breppstjóranum í Reykholts- dal. f því brjefi skýrir lireppstjórinn frá því, ab þar í hrepp sjeu nú ab eina 11 búendur, sem nokkurt saubfje eigi, og sje fjáreign þeirra allra til samans hátt á fimmta hundrab fjár, og því nær allt klábalaust, enda hafi sýkin farib iniklu vægar ab, þab af sje vetrin- um, en í fyrra. En hann kvartar yfir því, ab þessir 11 búendur sjeu taldir af hinum saublauau bœndum ,ralíablegir fj^kigslim.fr, meb.því meiri hlutinn livorki geti fengib nje natab fjárstofn vegna kinda hinna; út af. þessu sje risin megn óánœgja á bábar síbur", og bibur því stipt- amtmann nm libsinni sitt til þess, ab þeir, sem ijeb eigi, niegi halda því f fribi og frelsi fyrir hinurn saublausu bœndum, er kalli þab rjettlaust og dræpt, hvar sem standi; og jafnframt ab liinir saub- lausu bœndur eigi þurfi ab vera saublausir lengur en til vorsins. Af þessu brjefi er aubsjeb, ab einhverjir muni þeir vera, er mjög livetja til niburskurbar í hrepp þessum, en enginn cr þó nafngreind- ur í brjefinu. Er eigi ólíklegt, ab einhverjir sjeu fyrir vestan Hvítá, er rói undir, en heyrt höfum vjer, ab fyrir sunnan Ilvítá sjeu einna œstastir ab niburskurbinum; Jóhann bóndi Jómson á Breibabólstöbum, Jón bóndi Jómsort á Deildartnngu, og Eggert bóndi Gíslason á Eyri, mágur prófastsins í Mýrasýslu. Stiptamtmabur ritabi þegar sýslumönnunum í Arnessýslu og Borgarfjarbarsýslu, og tilkynnti þeim, ab bannib gegn fjárkaupunum, væri af numib, og bœndur mættu kaupa fje, semþeir vildu oggætu. Jafnframt baub hann þeim, tafarlaust ab birta almenningi úrskurb stjórnarinnar 3. dag f. m., og lagbi ríkt á vib þá, ab annast um, ab cngar æsingar ættu sjer stab til. niburskurbar; og hvcr sem gjörb- ist sekur í þeim, hvort heldur bœndur eba embættismenn, skyldu, þeir þegar höfba mál á hendur honum, meb því slíkar æsingar yrbi ab telja sem ágangur á eignarrjettindi manna, sem beint gegn vilja stjórnarinnar.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.