Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 10

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 10
42 I. * Ákvarðanir sýslunefndarinnar í Húnavatnssýslu, 4. d. septemberm. 1858. „Vegna þess nó virfeist hæst nauhsynlegt, ab fækka fjenahi fyrir vestan Víbidalsá, og þar á mei&al sjer í lagi aö lóga ö.llu því fje, sem gengiö liefur í Vatnsnesfjalli í sumar, þá veröa sufcurrekstrar leyfSir mefc fylgjandi fyrirvara : 1. Afc engir smárekstrar mega finna stafc, og óskum vifc, afc ekki sjeu færri en 100 fjár í rekstri, hvar í þá íleiri geta sameinazt. 2. Þeir, sem vilja reka fje sufcur, skulu tiikynna þafc sýslunefnd- inni, nokkru áfcur en reksturinn á afc byrja, og sömuleifcis, hvafc margt fje ætlazt er til aö sje í rekstrinnm, og hverjir menn mefc honum. 3. Sýslunefndin til tekur og ákvefcur þá strax, hver a.f þessum mönnum vera skuli umsjónarmafcur yfir fjárrekstrunum, og finni hún engan af þeim hœfan þar til, ótnefnir hón umsjónarmenn á parti á kostnafc þeirra, er rcksturinn eiga. 4. Ætlunarverk umsjónarmannsins er, afc annast um, afc engin kind sleppi ór rekstrinum á leifcinni, nje heldur verfci fargafc til lífs syfcra, heldur þar á móti öUum rekstrinum lógafc, áfcur en mafcurinn fer norfcur aptur, og flytji hahn sýslunefndinni áreifcanlega vissu þar um til baka. 5. Samkvæmt ofanskrifufcu má enginn afhenda kaupafólki kindur, nema því afc eins, afc hann áfcur hafi sent sýslunefndinni full- komiö skýrteini fyrir, afc umsjónarmafcur yfir einhverjum leyffc- um rekstri hafi tekifc þær inn í sinn rekstur, og hafi ábyrgfc á og umsjón yfir lógun þeirra kinda, á sama hátt og rekstursins yfir höl’ufc. 6. Allir rekstrar án framanskrifafcra skilyrfca eru stranglega bann- afcir; en mefc þessum varófcarreglum ætlar sýslunefndin afc ótvega leyfi og samþykki amtmannsins til sufcurrekstranna. þar á móti eru allir fjárrekstrar vestur vegna kringumstœbanna gjörsam- Iega bannafcir undir sektir. Staddir á þingeyrum, dag 4. septemb. 1858. A. Arnesen. J. Skaptason. O. Jónsson“.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.