Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 1
HIRRIR.
5.-6. blal. HIHJ/IIM 23. desemb. SsáS.
2. árg.
Svar
til herra hjeraðsleeknis Jóns Finsens.
Aptur hefur hjerabslæknir J. Finsen þótzt knúbur til, ab fara
nokkrum orSum um klábatiiálib, og láta landa sína vita, aí» hann
væri fastur á þeirri skobnn, ab kiábamaurinn gæti eígi kviknab af
sjálfum sjer, eba í óþrifaklábanum, ogber nú upp á Professor With,
ab hann kannist vib þennan óþrifaklába, og þab sje einungis þessi
tegund klábans, sem eigi ab geta kviknab af illum abbúnabi á fjenu,
o. s. frv.
Jafnvel þótt þab sje engan veginn ætlun mín, ab vilja svipta
Professor With þeirri virbingu, er honum ber, þá held jeg samt,
ab mjer sje óhætt ab fullyrba, ab hann hafi aidrei ætlazt til þess,
ab menn hjer á íslandi fœru ab troba upp á hann uppgötvunum, er
hann aldrei hefur verib valdur ab, og jeg get eigi betur sjeb, en ab
herra J. Finsen hafi misskiiib hann í þessu máli svo herfilega, sem
verba má. With þekkir sannlega eigi enn þá þennan títt nefnda
norblenzka óþrifaklába; því ab hann er eigi til, nema í ritum
norblenzku læknanna; þaban er nafn þetta sprottib, en alls eigi
úr lækningabók Withs, eins og Finsen vill vera láta. With vib-
urkennir ab eins eina klábategund, en sem sýnir sig meb tvennu
móti, sem þurraklábi og votaklábi. I bábum þessum teg-
undum finnast maurar, þegar svo ber undir, en þó hvab optast í
votaklábanum. Hver sá, sem les allt þab, sem Prof. With hefur
skrifab um klába, hvort þab er heldur í bók þeirri, sem Finsen nefn-
ir, eba í hans „Haandbog i Veterinairvidenskaben", verbur abjáta,
hversu hlutdrœgur sem hann vill vera, ab With fullyrbir, ab klábi
geti komib bæbi vib og án sóttnæniis; og í þeirri bókinni, er síbar
var nefnd, stendur á bls. 85: ^Orsakír til klába eríi: sultur
illt fóbur, ill abhjúkrun, og öll III mebferb yfir höfub,
Og sóttnæmi. þetta er svo Ijóst, ab þab verbur eigi misskilib.
Allt ab einu skjátlar herra Finsen mjög, er hann heldur, ab dýra-
læknar þekki ekki abra hörundskvilla en klába; því ab um þab bera
bœkur þeirra fullt vitni, ab þeir þekkja eins vel hörundskvilla á
dýrum, og vjer á mönnum, og skipta þeim í ýmsa flokka. p&b
hefbi því verib œskilegt fyrir herra Finsen, ab kynna sjer einhverja
á—6