Hirðir - 23.12.1858, Page 1

Hirðir - 23.12.1858, Page 1
5.-6. blaí). HIRDIR. 2. árg. 23. desemb. Svar til herra hjeraðslæhnis Jóns Finsens. Aptur hefur hjerabslæknir J. Finsen þótzt knúSur til, ab fara nokkrum orbum um kláfeamáiih, og láta landa sína vita, ab hann væri fastur á þeirri skoímn, ab kiábamaurinn gæti eigi kviknab af sjálfum sjer, efca í óþrifaklábanum, og ber nú upp á Professor Witfi, ab hann kannist vib þennan óþrifakiába, og þab sje einungis þessi tegund klábans, sem eigi aö géta kviknab af illum abbúnafei á fjeau, o. s. frv. Jafnvel þótt þab sje engan veginn ætlun mín, ab vilja svipta Frofessor With þeirri virbingu, er honum ber, þá heid jeg samt, ab mjer sje óhætt ab fullyrba, ab hann hafi aidrei ætlazt til þess, ab menn hjer á Islandi fœru ab troba upp á hann uppgötvunum, er hann aldrei hefur verib valdur ab, og jeg get eigi betur sjeb, en ab herra J. Finsen hafi misskilib hann í þessu máli svo herfilega, sem verba má. With þekkir sanniega eigi enn þá þennan títt nefnda norblenzka óþrifaklába; því ab liann er eigi til, nema í ritum norblenzku læknanna; þaban er nafn þetta sprottíb, en alls eigi úr lækningabók Wiihs, eins og Finsen viil vera láta. With vib- urkennir ab eins eina klábategund, en scm sýnir sig meb tvennu móti, sem þurraklábi og votaklábi. í bábum þessum teg- undum finnast maurar, þegar svo ber undir, én þó hvab optast í votaklábanum. Hver sá, sem les allt þab, sem Prof. With hefur skrifab um klába, hvort þab er heldur í bók þeirri, sem Finsen nefn- ir, eba í hans ,,Haandbog i Veterinairvidenskaben“, verbur ab játa, hversu hiutdrœgur sem hann vill vera, ab With fullyrbir, ab klábi geti komib bæbi vib og án sóttnæmis; og í þeirri bókinni, er síbar var nefnd, stendur á bls. 85: „Orsakir til klába eru; suitur illt fóbur, i 11 abhjúkrun, og öll i 11 mebferb yfir liöfubj Og sóttnæmi. þetta er svo Ijóst, ab þab verbur eigi misskilib. Allt ab einu skjátlar herra Finsen mjög, er hann heldur, ab dýra- læknar þekki ekki abra hörundskvilla en klába; því ab um þab bera bœkur þeirra fullt vitni, ab þeir þekkja eins vel hörundskvilla á dýrum, og vjer á mönnum, og skipta þeim í ýinsa flokka. þab hefbi því verib œskilegt fyrir herra Finsen, ab kynna sjer einhverja 5—6

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.