Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 2

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 2
66 þessar reglur leyfl eg mjer hjer me& þjenustusamlega a& bi&ja ybur, herra sýslumabur, uin ai) birta sem fyrst má verba fyrir sýslu- búum yfcar til naubsynlegrar eptirbreytni, sein og ab lialda strang- lega vörb á því, ab þeiin sje sýnd sú hlýbni, sem vera ber. IViðursknrðiirinn í Borgarfirðinum haustið 1860. I Reykholtsdalnum var skorib nibur á bœjum þeim, sem nú skal greina: Kjalvararstöbum, Steindórstöbum, Hœgindakoti, Kópareykj- um, Snældubeinsstöbum, Höinrum; enn fremur í Geirshlíb í Flóka- dal og á Aubstöbum í Hálsasveit. A Aubstöbum kom ab sögn kunn- ugs rnanns klábi upp í abkeyptum hrút úr einhverri af þessum heilbrigbu sveitum, sem eiga ab vera, eptir ab Aubstababóndinn var búinn ab eyba hinum eldri stofni; en fjárhúsunum á bœnuin var þá kennt um, og var þá hrúturinn skorinn. Eins fór á Hömrum, ab þar fannst lamb meb klába, sem keypt var frá Ferjubakka í Mýrasýslu, og þribja kindin klábug, sera skorin var, var á Brúsholti í Flókadal, einnig keypt úr Mýrasýslu. I Lundareykjadal var skorib á þessum bœjum: Oddstöbum, Illíbar- enda, Gullberastöbum, Tungufelli, Brennu, Reykjum, þverfelli, Gil- streymi, Englandi, Gullberastabaseli, Snartastöbum, Skarbi, Kistufelli og Lundi. Presturinn á Lundi ljet þá skera í annab sinn, og var þab sökum þess, ab hann átti fjórar kindur, sem þó voru alheilar. t>ab hafbi komib lijá honum klábi í einhverja abkeypta kind í fyrrasumar, og var þá liinum gamla stofni um kennt, þótt hann væri heill; en prest- urinn á Lundi kvab vera rjetttrúabur og valinkunnur niburskurbar- postuli, og er sagt, ab hann f þessu efni hafi reynt til, ab leiba sínar sálir á hina rjettugömlu niburskurbartrú, og til ab sýna þeim, hversu fastur hann er í henni, kvab hann nú hal'a skorib nibur tvisvar sinnum, og er ab sögn reiiubúinn ab gjöra þab í þribja sinni, ef á þarf ab halda. Enda rnunu sumir sóknarbœndur hans hafa þótzt vera komnir ab raun um, ab hib læknaba fje gæti aldrei orbib mergjab. I Skorradal var skorib nibur á Efstabœ og Bakkakoti, og kvab þó bóndanum þar liafa þótt œrib mikib um óþrif í þessu hinu ab- keypta fje ab norban, sem hann fjekk aptur; en sumir hafa haldib þab klába. Lengst stób þorsteinn bóndi í Geirshlíb uppi meb fje sitt í Borg-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.