Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 16

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 16
80 Um nllargœðin og nllarvöxtinn á liinu bað- aða f|e. Öllnm lækningamönnum ber saman um þab, bversu mjög ullin bæbi aukist og batni ab gœbum vife böbin. þetta er og barMa na'ttúr- legt, og sýnir þafe mebal annars, aí) reynsla annara landa eigi á hjer svo illa viö, eins og niburskurbarmennirnir halda, því ab einmitt þessa sömu reynslu hafa menn haft í öbrum löndum. Vjer höfum mælzt til þess af ýmsum lækningamönnum, ab þeir gæfu os3 greinilegar skýrsl- ur um ullarvöxtinn á fje þeirra og hafa þeir margir lofab því; mun- um vjer prenta þær í blabi þessu, jafnóbum og þær koma, en auk þeirrar, sem hjer ab framan er prentub, höfum vjer fengib abra, er svo hljóbar: „Iljer meb tilkynni jeg ybur, ab böb þau, sein brúkub hafa verib vib „fjárlækningarnar næstlibin tvö ár, liafa svo bcett ullina ab þyngd, „ab iijer um bil munar 1 pundi ullar á hverri kind, en sjerdeilislega „gœbi hennar. Nosjavúllum, þann 20. maí 1860. Virbingarfyllst Grímur Þorleifsson. Til jústizrábs J. Iljaltalíns í Reykjavík". Mabnr nokkur hjer í grennd vib Rejkjarík sýndi í fvrra sumar í viburvist okkar kaupmanni nokkrnm ull sína af hinu læknaba fje sínn, ogbaub kaupraabur Jiessi honum vibstúbulaust 48 skk. fyrir hvert pundafhenni. Vjer viljum nú íinynda oss, abþossibiib gætu orbib almenn um, allt land, og yrbi þí niburstaban á því sú,ab hjer um bil 8 til 10 skk. fengjust meira fyrir hvert puud ullar, en nú gjörist, og til ab sjá, hvílíkur ábati þetta væri fyrir landib, þurfum vjer eigi auuab en taka til dœmis ullarútflutningana eitthvert árib, ábur en niburskurburinn fc'r ab eybileggja fjeb, og viljum vjer þá taka árib 1849. þab ár fluttist hjeban, eptir því sem segir í skýrslum um landshagi á Islandi, I, bls. 93, 1,228,268 pund af hvítri u)lu, og sje nú gjiirt ráb fyrir, ab pundib siikum gœba ullarinnar hefbi verib borgab átta skild- ingum betur en ella, þá hefbu Islendingar fyrir ull þá, er þeir seldu þetta ár, fengib 614,134 mórk eba nokkuru meira en 100,000 rd., meira en þeir fengu, og má þá liggja í augum uppi, hvílíkur tekjuauki þetta yrbi á ári hverju. Tökuiu vjer á hinn búginn nllarvöxtinn eptir þeim mælikvarba, sem hjer er greindur, og setjum ab hver kind, sem böbub er, gefl af sjer, eins og á Nesjavöllum, 1 pund ullar meira en vant hefur verib, þáverbur þab, þegar fjeb í landinu er hálf milíún, eins og þab ábur var, og hœglega getur verib, nær sem vera skal, þegar allt fer í lagi, eigi minná en h á 1 f m i 1 í ú u pund áhverjuári, sem eptir ábarsögbu verbi ætti ab gjöra 250,000 rdd. Ab iaudib nú fer á mis vib allt þetta, meeum vjer þakka ab miunsta kosti ab nokkru leyti nibur- skurbarmönnunum, þessum niburskurbarmönnum, sem ,,J>júbúlfur“ og „Norbri" eru eb hefja til skýjanna sem hina vitrustu og reyndustu menn, og sem allmargir em- bættismenn landsins hafa valib sjer sæti á mebal. __________ Ritstjórar: J. Hjaltalín og H. Kr. Friðriltsson. I prentsmibju Islands 1860. K. þúrbarson.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.