Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 11

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 11
75 alla hís á skepnunni, sem, eins og auSvitafc er og anbsýnt, ver&ur aí) standa skepnunum talsvert fyrir þrifum. Enda hefur reynslan þegar margsannab þab hjá oss þessi hin sífcustu árin, afc hih lækn- aí>a íje er allt ab því helmingi uliarmeira, og því nær lielmingi betra til frálags, en hib álíeknaba og óbabaía fje, eía meí) bbrum orbum, fjeb úr hinum heilbrigíu sýslum landsins, sem nifcurskurbarmennimir svo kalla. En eins og böbin a?) sínu leyti eru og verba aS vera ágætt ráb til ab vib halda heilbrigíi og auka þrif saubfjnrins, eins teljum vjer inngjöf pfawöersaltsins ab sfnu leyti ómissandi, til aí> verja skepnuna ýmsum veikindum, t. a. m. brcáíasótt og lungnaveiki, og ýmsum öíírum, og jafnvel lækna þær, enda þótt veikar sjeu orlnar, t. a. m af lungnaveikinni. At> voru áliti ættu allir fjáreigendur aí) gjöra sjer þab ab stöímgum vana, aí) gefa inn fje sínu glauber- salt á hverju hausti, einkum undir veturnretur, og svo af og til fram undir jól, ef úti er látií) ganga; mun þab þá reynast, aí> brábasótt- in eigi verbur eins skabvæn, og hún hefur verib undanfarin ár, ef svo er ab farib. Einkum skyldi öllum Iömbum og veturgömlu fje gefiö g)fawöersaltib, ef úti gengtir, og eins ölltt fje, er þab er tekib fyrst í hús. því ab þab er kunnugra en frá þurfi ab segja, ab fjöldi fjár drepst hjer á landi, er þab er tekib fyrst inn á hanstin, og mun breytingin vera abalorsökin til þess, er þab á daginn gcngur úti, opt í kuldum og kalsa, en liggur inni á nóttum í heitum fjárhús- utn; liggttr þab í augtint ttppi, ab slík snögg uniskipti hita og knlda hljóta ab vera óholl skepnunni, og ab hún þoli þau ekki, cinkum ef hún er eitthvab veiklub undir; en grfawöersaltib hreinsar viikva líkamans og gjörir skepnuna hraustari fyrir og fœrari ttm, ab þola slík umskipti og öll vebrabrigbi, sent einatt ertt mikil og snögg hjer á landi fyrri hluta vetrar, er fje þó er látib víbast úti vera. þab er og næsta kunnugt, ab hrím og hjela er næsta óholl öllunt skepn- um; væri þab langrjettast og skynsamlcgast, ab halda fje frá haga þá daga, er rnikib hríntfall er, því ab þab nttin vera ein abalorsök- in til brábafársins; en þó teljum vjer víst, ab glauberi<\\C\ti, sje þab gefib fjenu inn nokkrum sinnum á haustum, muni eigi alllítib draga úr áhrifum hrímátsins. í>á er þab og kunnugra, en frá þtirfi ab segja, hversu lttngna- veikin þjáir saubfjenab íslendinga, og ntá þab telja víst, ab glauber- salt eigi ab eins hjálpar til, ab verja þab sýki þessari, heldur erum vjer og sannfœrbir unt, og þab eigi ab eins af ebli saltsins og ýnts-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.