Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 5

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 5
69 sem bráfiapest, hósti, skita, og hinn svo kallabi óþrifnahur yfir höf- uf>, eru svo gjörsanilega burteyddir úr fjenu a& öllu leyti, a& livort sem jeg hef liaft 20, 40 eöa 60 kindur í sama liúsi, hef jeg ekki þurft um ab breyta, því allar skepnurnar hafa þrifizt jafnvel, án þess nokkub hafi þurft til aö breyta vegna fóÖurskorts eöa húsastœröar eöa meiri eöa betri gjafar. þess vegna get jeg ekki ímyndaö nijer, aö betrunin í fjárkyni nn'nu komi af öÖru en lækningunum, því jeg hef hvorki gefiö því meira eöa bctra hey en áöur, heldur einmitt hinn sama skamt, og jeg bef veriö vanur í 40 ára búskap mínum. Hvaö skurö fjárins snertir, þá verö jeg aö geta þess, aö hann hefur batnaö næstum aö líku skapi sem ullarvöxturinn hjá mjer, og þannig skar jeg í fyrra 4 kindur veturgamlar, tvær þær minnstu, er jeg átti til, sem voru gimbrarlömb, er reyndust meö 14 mörkum mörs hvor og hálfvættarfalii, og 8 marka haustreifi, hvar á móti tvær þær beztu skárustmeÖ 21 mörk mörs og 5 '/3 fjórÖungs falli, og var reifiö af þeim betur-ullaöa 11 merkur, en af hinum nokkuö minna, og vil jeg enn nú til athugasemdar segja, aö jeg vissi á næsta bœ viö mig skorinn einn sauö veturgamlan, sem reyndist þó töluvert betur en þetta, þar hann haföi 27 merkur mörs og 5 fjórö- unga og 15 marka fall. Hjer aö auki vil eg geta þess enn fremur, aö jeg af áöur töldum gemling, hvers reifi aö var 11 merkur, þá er hann var skorinn, haföi áöur af honum fengiö vorreifi 9 merkur, svo aÖ jeg af þessari einu kind fjekk á einu ári liöugan harðveginn fjórðung ullar. Af 4 kvíám, sem jeg skar, haföi jeg til jafnaÖar fjóröung mörs úr hverri, og hálfvættarfall, en áöur skárust þær meö 12 til 16 marka, og frn 273 til þriggja fjóröunga falls, og voru þessar kvíær ekki nærri þær beztu. Staddur í Ueykjavík, 25. apn'l 1860. Þ. Þorsteinsson. Til vitnis um undirskriptina voru til staöar: Ðatum ut supra, E. Jónsson. E. Iieylcdahl“. Skýrslnr um heilbrigðisástœður sauðfjárins. BorgarfjarÖarsýsla. í 7.-8. blaöi HirÖis skýröum vjer frá skýrslum þeim, sem þá voru komnar úr Borgarfjaröarsýslu, um heilbrigöisástœöur sauÖfjár-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.