Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 3

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 3
67 arfirbinum, en aí) síbuátu var honum eigi orbib vært; og er mælt, ab koua hans hafi einnig fengib ab kenna á því vifc kirkjur, er abrar konur öniubust vib herini, og reynt var jafnvel til ab koina cesing- uni milli fóiksins á heiuiilinu. þetta þrengdi ab þorsteini bónda, sem voniegt var; þar sem hann þá stób cinu uppi í sveitinni, og hafbi lengi varizt árásum niburskurbarílokksins. Svo sem til þókn- unar vib þennan mann fyrir þab, ab hann ljet þó undan á endan- um, hefur einn Borgfirbingurinn sagt svo frá hjer í Reykjavík, ab hann hafi mátt til ab skera, því ab fje hans haíi allt verib klábugt, og var því bœtt vib, ab hann hefbi ab eins haft 20 klábarollur, en mabur þessi átti, eptir sem vjer vitumbezt, um 40 fjár allæknab, og svo voru lömb hans væn, ab sum af þeim voru seld hjer í Mos- íellssveit og Reykjavík fyrir 3 rdd. hvert. Hinir áköfustu ab fylgja fram niburskurbinum í Borgarfirbinum er sagt ab hafi verib Jóhann á Breibabólstöbum, Jón í Deildar- tungu, Magnús á Vilmundarstöbum, Jón í Stafholtsey, Rögnvaldur á Gullberastöbum, Jón Guðmundssan á Iláafelli, og Gisli Gislason á Sarpi. Vib bóndann Asmund á Gilstreymi var haft þab ráb, til ab fá hann til, ab eyba fjárstofni sínum, ab hóta honuin útbyggingu af jörbinni, ef hann skæri eigi nibur. þab er mælt, ab Gísli á Sarpi hafi gengib vel fram, enda var hann og uppalinn til fóta Gamalíeis, þar sem hann í fyrra sumar hafbi verib kaupamabur fyrir norban hjá lækni Jósef Skaptasyni. Svo er mælt, ab hinir rjetttrúubu niburskurbarmenn í Borgarfirbi ætli ab skera í annab og þribja sinn, ef meb þarf, til ab sýna meb því, ab niburskurbarlærdómurinn sje þeirra eina sanna trúarjátning í þessu máli, og ab þeir, líkt og Tyrkir, geti lýst því yfir, ab þeirra niburskurbar- Mahómet sje hinn eini sanni spámabur. Samkvæmt áskorun herra skjalavarbar Jóns Sigurðssonar, ábur hann fór lijeban af landi, ljet stiptamtmabur í haust eb var taka einhverja prófsmynd yfir nokkrum niburskurbarmönnum í Borgar- fjarbarsýslu, og var Bogi Thorarensen, sýslumabur Mýramanna, kjör- inn til þess; en hann heíur, eins og kunnugt er, verib einhver hinn œstasti niburskurbarmabur sjálfur, enda urbu málalokin abþvískapi. Vjer viljum rába stiptamtmanni til, ab hætta slíkum og þvílíkum „prófum"; því ab niburskurbarmennirnir geta sannarlega hlegib nógu dátt, þótt eigi sjeu gjörbar gildrur til, ab gefa þeim hlátursefni. Oss finnst, ab stiptamtib megi vera búib ab sjá, ab þab ríbur eigi vib einteyming meb þessa niburskurbarmenn, og þeir eru svo marg- 9—10*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.